Athöfnin í Mekka heldur áfram Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2015 10:45 Flestir þeir sem tóku þátt í athöfninni í Mekka voru ferðamenn í Sádi-Arabíu og komu sérstaklega vegna athafnarinnar. Vísir/EPA Yfirvöld í Íran hafa gagnrýnt Sádi-Arabíu harðlega eftir að minnst 717 pílagrímar létu lífið í troðningi í Mecca í gær. Minnst 863 slösuðust við Jamarat súlurnar. Pílagrímar kasta steinum í súlurnar sem tákna djöfulinn, en talið er að þar hafi djöfullinn freistað spámanninum Abraham. Um tvær milljónir pílagríma frá rúmlega 180 löndum tóku þátt í athöfninni, sem er nú byrjuð aftur. Þó taka mun færri þátt í athöfninni.Troðningurinn varð þegar tvær stórar fylkingar mættust við Mekka.Vísir/GraphicNews131 Írani lét lífið og hafa yfirvöld þar brugðist reiðilega við. Sádar segja pílagríma ekki hafa fylgt fyrirmælum og Salman, konungur Sádi-Arabíu hefur farið fram á að öryggisgæslan verði rannsökuð. Fyrir níu árum létu 364 lífið vegna troðnings við athöfnina, en síðan þá hefur miklu fjármagni verið varið í að bæta svæðið. Árið 1990 létu 1.426 manns lífið í troðningi.AFP fréttaveitan ræddi við Aminu Abubakar, frá Nígeríu, sem tók þátt í athöfninni. Hann segir að pílagrímarnir hafi ekki haft pláss til að forðast troðninginn. Abubakar segir einnig frá því að börn hafi verið troðin undir og að foreldrar hafi reynt að kasta börnum upp á þök tjalda og húsa. Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Konungurinn fer fram á öryggisúttekt Konungur Sádí Arabíu hefur farið fram á að gerð verði öryggisúttekt á Hajj, trúarhátíð múslima í Mekka, þar sem að minnsta kosti 717 pílagrímar létu lífið í troðningi í dag. 24. september 2015 22:47 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa gagnrýnt Sádi-Arabíu harðlega eftir að minnst 717 pílagrímar létu lífið í troðningi í Mecca í gær. Minnst 863 slösuðust við Jamarat súlurnar. Pílagrímar kasta steinum í súlurnar sem tákna djöfulinn, en talið er að þar hafi djöfullinn freistað spámanninum Abraham. Um tvær milljónir pílagríma frá rúmlega 180 löndum tóku þátt í athöfninni, sem er nú byrjuð aftur. Þó taka mun færri þátt í athöfninni.Troðningurinn varð þegar tvær stórar fylkingar mættust við Mekka.Vísir/GraphicNews131 Írani lét lífið og hafa yfirvöld þar brugðist reiðilega við. Sádar segja pílagríma ekki hafa fylgt fyrirmælum og Salman, konungur Sádi-Arabíu hefur farið fram á að öryggisgæslan verði rannsökuð. Fyrir níu árum létu 364 lífið vegna troðnings við athöfnina, en síðan þá hefur miklu fjármagni verið varið í að bæta svæðið. Árið 1990 létu 1.426 manns lífið í troðningi.AFP fréttaveitan ræddi við Aminu Abubakar, frá Nígeríu, sem tók þátt í athöfninni. Hann segir að pílagrímarnir hafi ekki haft pláss til að forðast troðninginn. Abubakar segir einnig frá því að börn hafi verið troðin undir og að foreldrar hafi reynt að kasta börnum upp á þök tjalda og húsa.
Tengdar fréttir 453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15 Konungurinn fer fram á öryggisúttekt Konungur Sádí Arabíu hefur farið fram á að gerð verði öryggisúttekt á Hajj, trúarhátíð múslima í Mekka, þar sem að minnsta kosti 717 pílagrímar létu lífið í troðningi í dag. 24. september 2015 22:47 Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
453 pílagrímar látnir í Mekka Talsmenn sádi-arabískra yfirvalda hafa staðfest að 453 hafi látist eftir að hafa troðist undir fyrir utan Mekka. 24. september 2015 11:15
Konungurinn fer fram á öryggisúttekt Konungur Sádí Arabíu hefur farið fram á að gerð verði öryggisúttekt á Hajj, trúarhátíð múslima í Mekka, þar sem að minnsta kosti 717 pílagrímar létu lífið í troðningi í dag. 24. september 2015 22:47
Hajj í Mekka: Tala látinna nú komin í 717 Mörg hundruð pílagríma hafa troðist undir í Mina-dalnum fyrir utan Mekka. 24. september 2015 13:08