Já-hreyfingin lýsir yfir sigri í kosningunum í Katalóníu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. september 2015 21:30 Artur Mas, leiðtogi Já-hreyfingarinnar var kampakátur. Vísir/Getty Leiðtogi sjálfstæðissinna í Katalóníu, Artur Mas forseti héraðsins, hefur lýst yfir sigri í héraðskosningum Katalóníu sem fram fóru í dag. Þegar búið er að telja um 70% prósent atkvæða er ljóst að flokkarnir tveir sem vilja lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu munu ná meirihluta á héraðsþingi Katalóníu. „Við sigruðum,“ sagði Mas við stuðningsmenn sína sem samankomnir voru til að fagna sigrinum. „Þetta er tvöfaldur sigur. sigur fyrir okkur sem vilja segja já og sigur fyrir lýðræðið.“ Ljóst er að Mas mun þrýsta á um að Katalónia lýsi yfir sjálfstæði en hann bað umheiminn um að viðurkenna sigur já-hreyfingarinnar. „Á bakvið okkur er mikill kraftur og nú höfum við lögmæti til þess að keyra sjálfstæði okkar áfram.“70% of votes counted in Catalonia - clear pro-independence parties have a majority (http://t.co/vL3nZwW3Ja) #27S2015 pic.twitter.com/nWTilfhwM6— Alberto Nardelli (@AlbertoNardelli) September 27, 2015 Kosningabandalagið Junts pel Sí sem samanstendur af fjórum flokkum sem vilja lýsa yfir sjálfstæði fær flest sæti á katalónska þinginu eða 62 en CUP-flokkurinn sem einnig vill lýsa yfir sjálfstæði fær 10 sæti. Alls þarf 68 af þeim 135 sætum til þess að ná meirihluta og því ljóst að þessir flokkar þurfa að vinna saman.Fyrir kosningarnar hafði Mas lofað því að skyldu aðskilnaðarsinnar ná meirihluta á þingi myndu þeir mynda stjórn og hefja ferlið að því að lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu frá Spáni. Spænska ríkisstjórnin hefur hingað til stöðvað allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði. Ríkisstjórn Spánar er sem fyrr mótfallinn áformum sigurvegara kosninganna í Katalóníu og hefur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar lýst því yfir að hann muni beita sér af fullum krafti gegn aðskilnaði Katalóníu frá Spáni.Key point in Catalan election isn't pro-indy seats v vote %, it's that most want a referendum and Madrid will struggle to keep ignoring that— Alberto Nardelli (@AlbertoNardelli) September 27, 2015 Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Kosningar í Katalóníu gætu reynst sögulegar Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á spænska þinginu. 27. september 2015 16:53 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Leiðtogi sjálfstæðissinna í Katalóníu, Artur Mas forseti héraðsins, hefur lýst yfir sigri í héraðskosningum Katalóníu sem fram fóru í dag. Þegar búið er að telja um 70% prósent atkvæða er ljóst að flokkarnir tveir sem vilja lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu munu ná meirihluta á héraðsþingi Katalóníu. „Við sigruðum,“ sagði Mas við stuðningsmenn sína sem samankomnir voru til að fagna sigrinum. „Þetta er tvöfaldur sigur. sigur fyrir okkur sem vilja segja já og sigur fyrir lýðræðið.“ Ljóst er að Mas mun þrýsta á um að Katalónia lýsi yfir sjálfstæði en hann bað umheiminn um að viðurkenna sigur já-hreyfingarinnar. „Á bakvið okkur er mikill kraftur og nú höfum við lögmæti til þess að keyra sjálfstæði okkar áfram.“70% of votes counted in Catalonia - clear pro-independence parties have a majority (http://t.co/vL3nZwW3Ja) #27S2015 pic.twitter.com/nWTilfhwM6— Alberto Nardelli (@AlbertoNardelli) September 27, 2015 Kosningabandalagið Junts pel Sí sem samanstendur af fjórum flokkum sem vilja lýsa yfir sjálfstæði fær flest sæti á katalónska þinginu eða 62 en CUP-flokkurinn sem einnig vill lýsa yfir sjálfstæði fær 10 sæti. Alls þarf 68 af þeim 135 sætum til þess að ná meirihluta og því ljóst að þessir flokkar þurfa að vinna saman.Fyrir kosningarnar hafði Mas lofað því að skyldu aðskilnaðarsinnar ná meirihluta á þingi myndu þeir mynda stjórn og hefja ferlið að því að lýsa yfir sjálfstæði Katalóníu frá Spáni. Spænska ríkisstjórnin hefur hingað til stöðvað allar tilraunir Katalóna til þess að lýsa yfir sjálfstæði. Ríkisstjórn Spánar er sem fyrr mótfallinn áformum sigurvegara kosninganna í Katalóníu og hefur Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar lýst því yfir að hann muni beita sér af fullum krafti gegn aðskilnaði Katalóníu frá Spáni.Key point in Catalan election isn't pro-indy seats v vote %, it's that most want a referendum and Madrid will struggle to keep ignoring that— Alberto Nardelli (@AlbertoNardelli) September 27, 2015
Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Kosningar í Katalóníu gætu reynst sögulegar Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á spænska þinginu. 27. september 2015 16:53 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09
Kosningar í Katalóníu gætu reynst sögulegar Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á spænska þinginu. 27. september 2015 16:53