Kosningar í Katalóníu gætu reynst sögulegar Bjarki Ármannsson skrifar 27. september 2015 16:53 Artur Mas, forseti sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu, greiðir atkvæði sitt í morgun. Vísir/EPA Katalóníubúar ganga um þessar mundir að kjörborðinu í kosningum sem gætu reynst fyrsta skrefið á leið til sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á héraðsþinginu. Íbúar í Katalóníu hafa lengið kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins en spænskur stjórnskipunardómstóll hefur hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að slík atkvæðagreiðsla sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins. Stjórnmálaskýrendur útiloka hins vegar ekki að sjálfstæðissinnar grípi til þess ráðs að lýsa einhliða yfir sjálfstæði vinni þeir sigur í kosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma og loka klukkan sex í kvöld. Rúmlega fimm milljónir manna eru á kjörskrá og segir spænska blaðið El País að klukkan fjögur hafi kjörsókn verið komin upp í rúm sextíu prósent. Kannanir gefa til kynna að skiptar skoðanir séu meðal Katalóníubúa um hvort héraðið eigi að segja sig frá Spáni, þó meirihluti sé hlynntur því að fá að kjósa um það. Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00 Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45 Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Katalóníubúar ganga um þessar mundir að kjörborðinu í kosningum sem gætu reynst fyrsta skrefið á leið til sjálfstæðis héraðsins frá Spáni. Tveir sjálfstæðissinnaðir flokkar eru saman í framboði með það fyrir augum að tryggja sér meirihluta á héraðsþinginu. Íbúar í Katalóníu hafa lengið kallað eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði héraðsins en spænskur stjórnskipunardómstóll hefur hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að slík atkvæðagreiðsla sé í andstöðu við stjórnarskrá landsins. Stjórnmálaskýrendur útiloka hins vegar ekki að sjálfstæðissinnar grípi til þess ráðs að lýsa einhliða yfir sjálfstæði vinni þeir sigur í kosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í morgun að íslenskum tíma og loka klukkan sex í kvöld. Rúmlega fimm milljónir manna eru á kjörskrá og segir spænska blaðið El País að klukkan fjögur hafi kjörsókn verið komin upp í rúm sextíu prósent. Kannanir gefa til kynna að skiptar skoðanir séu meðal Katalóníubúa um hvort héraðið eigi að segja sig frá Spáni, þó meirihluti sé hlynntur því að fá að kjósa um það.
Tengdar fréttir Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09 Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00 Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45 Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. 21. september 2015 21:09
Styðja sjálfstæði Katalóníu Þúsundir komu saman til að sýna kröfunni um sjálfstæði sjálfsstjórnarhéraðsins Katalóníu stuðning í Barcelóna á Spáni í gær. 12. september 2015 12:00
Sjálfstæði ekki í samræmi við stjórnarskrá Stjórnvöld á Spáni telja að fyrirhuguð atkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu sé ekki í samræmi við stjórnarskrá landsins og ætla að vísa málinu til stjórnlagadómstóls. 29. september 2014 18:45
Katalónar halda atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Yfirvöld í Madrid eru á móti atkvæðagreiðslunni og segja hana ólöglega. 27. september 2014 10:38