Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. september 2015 16:30 Höskuldur Þórhallsson vísir/vilhelm Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar. Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi Sjá meira
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20