Á toppnum eins og kvennadeild Breiðabliks Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2015 06:00 Átjánda og síðasta umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á laugardaginn. Breiðablik vann 3-0 sigur á ÍBV og náði þar með þeim frábæra árangri að fara taplaust í gegnum tímabilið. Blikar unnu 16 af 18 leikjum sínum og gerðu tvö jafntefli og töpuðu því aðeins fjórum stigum. Þetta er í annað sinn sem lið fer taplaust í gegnum tímabil eftir að liðum í efstu deild kvenna var fjölgað í tíu árið 2008 en Stjarnan átti fullkomið tímabil 2013 þegar Garðbæingar unnu alla 18 leikina. Blikakonur skoruðu flest mörk allra liða í Pepsi-deildinni í sumar (51) og fengu einungis fjögur mörk á sig. Það þarf að fara alveg aftur til ársins 1996 til finna jafn góðan varnarárangur hjá liði í efstu deild kvenna, en fyrir 19 árum fékk Breiðablik aðeins á sig þrjú mörk þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Þess ber þó að geta að 1996-lið Breiðabliks lék aðeins 14 leiki í deildinni, samanborið við 18 deildarleiki hjá Blikaliðinu í ár. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik tekur við Íslandsmeistarabikarnum | Myndaveisla Íslandsmeistaratitillinn í Pepsi-deild kvenna fór á loft í dag, en Breiðablik hampaði titlinum eftir 3-0 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. 12. september 2015 19:43 Fanndís fékk gullskóinn Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur. 13. september 2015 08:00 Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. 11. september 2015 07:00 Umfjöllun og myndir: Þór/KA - Breiðablik 1-2 | Tíu ára bið Blika á enda Breiðablik eru Íslandsmeistarar eftir 10 ára bið. Þetta var ljóst eftir 1-2 endurkomusigur Blika á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. 7. september 2015 19:15 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Átjánda og síðasta umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á laugardaginn. Breiðablik vann 3-0 sigur á ÍBV og náði þar með þeim frábæra árangri að fara taplaust í gegnum tímabilið. Blikar unnu 16 af 18 leikjum sínum og gerðu tvö jafntefli og töpuðu því aðeins fjórum stigum. Þetta er í annað sinn sem lið fer taplaust í gegnum tímabil eftir að liðum í efstu deild kvenna var fjölgað í tíu árið 2008 en Stjarnan átti fullkomið tímabil 2013 þegar Garðbæingar unnu alla 18 leikina. Blikakonur skoruðu flest mörk allra liða í Pepsi-deildinni í sumar (51) og fengu einungis fjögur mörk á sig. Það þarf að fara alveg aftur til ársins 1996 til finna jafn góðan varnarárangur hjá liði í efstu deild kvenna, en fyrir 19 árum fékk Breiðablik aðeins á sig þrjú mörk þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Þess ber þó að geta að 1996-lið Breiðabliks lék aðeins 14 leiki í deildinni, samanborið við 18 deildarleiki hjá Blikaliðinu í ár.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Breiðablik tekur við Íslandsmeistarabikarnum | Myndaveisla Íslandsmeistaratitillinn í Pepsi-deild kvenna fór á loft í dag, en Breiðablik hampaði titlinum eftir 3-0 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. 12. september 2015 19:43 Fanndís fékk gullskóinn Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur. 13. september 2015 08:00 Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. 11. september 2015 07:00 Umfjöllun og myndir: Þór/KA - Breiðablik 1-2 | Tíu ára bið Blika á enda Breiðablik eru Íslandsmeistarar eftir 10 ára bið. Þetta var ljóst eftir 1-2 endurkomusigur Blika á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. 7. september 2015 19:15 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Breiðablik tekur við Íslandsmeistarabikarnum | Myndaveisla Íslandsmeistaratitillinn í Pepsi-deild kvenna fór á loft í dag, en Breiðablik hampaði titlinum eftir 3-0 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. 12. september 2015 19:43
Fanndís fékk gullskóinn Fanndís Friðriksdóttir varð markahæst í Pepsi-deild kvenna og hreppti þar af leiðandi Gullskóinn eftirsótta. Gullskóinn hlýtur sú markahæsta í Pepsi-deildinni, en einnig er silfur- og bronsskórinn veittur. 13. september 2015 08:00
Með sprengjuna í blóðinu Fanndís Friðriksdóttir varð Íslandsmeistari með Breiðabliki eftir tíu ára bið. Hún á gullskóinn vísan og segist vera þroskaðri leikmaður nú en áður. Í viðtali við Fréttablaðið fer hún yfir tímabilið hjá sér og liðinu og segir frá töframanninum sem á sinn þátt í titlinum. 11. september 2015 07:00
Umfjöllun og myndir: Þór/KA - Breiðablik 1-2 | Tíu ára bið Blika á enda Breiðablik eru Íslandsmeistarar eftir 10 ára bið. Þetta var ljóst eftir 1-2 endurkomusigur Blika á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. 7. september 2015 19:15