Sandra María enn á ný fljót að skora með A-landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2015 13:00 Sandra María Jessen í leiknum í gær. Vísir/Anton Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Akureyringurinn Sandra María Jessen kom íslenska landsliðinu í 1-0 eftir aðeins fjögurra mínútna leik 4-1 sigri íslensku stelpnanna í vináttulandsleiknum á móti Slóvakíu á Laugardalsvellinum í gær. Sandra María Jessen hefur með þessu skorað fjögur mörk í fyrstu átta leikjum sínum fyrir A-landsliðið en hún var þarna að leika sinn fyrsta landsleik í rúm tvö ár eða síðan hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Sandra María var þarna enn einu sinni fljót að skora í landsleik en þetta var samt í fyrsta sinn sem hún skorar sem byrjunarliðsmaður því fyrstu þrjú mörkin skoraði hún sem varamaður. Í sex af þessum fyrstu átta landsleikjum Söndru hefur hún byrjað á bekknum en komið síðan inná. Sandra María Jessen skoraði tvö fyrstu mörkin sín með landsliðinu í tveimur fyrstu landsleikjum sínum og í bæði skiptin innan við fjórum mínútum eftir að henni var skipt inná. Fyrsta markið skoraði hún aðeins þremur mínútum eftir að hafa komið inná í sinn fyrsta landsleik á móti Ungverjalandi í júní 2012 og mark númer tvö kom aðeins þremur mínútum eftir að hún kom inná sem varamaður í öðrum landsleik hennar sem var á móti Skotlandi í ágúst 2012. Sandra María skoraði líka eftir að hafa komið inn á sem varamaður í 4-1 sigri á Ungverjalandi á Algarve-mótinu í mars 2013. Þá liðu þó tuttugu mínútur frá því að hún kom inná völlinn þar til að hún skoraði fjórða mark íslenska liðsins. Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, henti Söndru Maríu inn í byrjunarliðið fyrir Slóvakíuleikinn og eftir aðeins tæplega fjögurra mínútna leik þá var hún búin að skora. Sandra María fékk annað dauðafæri skömmu síðar en tókst ekki að nýta það. Sandra María Jessen spilaði bara fyrri hálfleikinn í gær og hefur þar með enn ekki spilað lengur en 45 mínútur í A-landsleik.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28 Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37 Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Sjáðu furðumarkið sem Hólmfríður skoraði | Myndband Ísland bar sigurorð af Slóvakíu, 4-1, í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í gær. 18. september 2015 07:28
Freyr: Allir leikmennirnir eiga meira inni Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld. 17. september 2015 20:37
Stelpurnar á pari í Dalnum Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd. 18. september 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Slóvakía 4-1 | Góður sigur en stelpurnar geta betur Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld. 17. september 2015 21:45
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti