Kolbeinn þekkir hvert einasta strá á vellinum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2015 07:30 Kolbeinn segir enga pressu á að sér að skora og minna á sig á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Vísir/Getty „Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Aðspurður hvort hann þekki ekki hverja þúfu á vellinum grípur Kolbeinn boltann á lofti enda ekki þúfu að finna á vellinum. „Hvert einasta strá,“ segir framherjinn léttur. Líklega þekkir enginn í íslenska liðinu jafnvel til Amsterdam og Kolbeinn sem spilaði með Ajax í fjögur ár. Hann skoraði fjölmörg mörk fyrir liðið, vann marga titla en tímanum lauk ekki á sem bestan hátt enda glímdi kappinn við meiðsli. Skipti hann um félag í sumar og spilar nú með Nantes í Frakklandi.Hefur spilað með tíu leikmönnum Hollands Framherjinn þekkir vel til leikmanna hollenska liðsins enda spilað með mörgum hjá Ajax. „Ég held ég sé búinn að spila með tíu leikmönnum í þessum hópi þótt þeir séu núna farnir í önnur lið. Það verður gaman að hitta þá,“ segir Kolbeinn. Pressan sé svo sannarlega á hollenska liðinu. „Við getum nýtt okkur það. Það er gríðarleg pressa á þeim. Á okkur er svo sem miklu minni pressa,“ segir Kolbeinn. Stuðningsmenn munu þekkja vel til Kolbeins en hann upplifir það ekki svo að á honum sé nein pressa að sanna sig. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
„Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Aðspurður hvort hann þekki ekki hverja þúfu á vellinum grípur Kolbeinn boltann á lofti enda ekki þúfu að finna á vellinum. „Hvert einasta strá,“ segir framherjinn léttur. Líklega þekkir enginn í íslenska liðinu jafnvel til Amsterdam og Kolbeinn sem spilaði með Ajax í fjögur ár. Hann skoraði fjölmörg mörk fyrir liðið, vann marga titla en tímanum lauk ekki á sem bestan hátt enda glímdi kappinn við meiðsli. Skipti hann um félag í sumar og spilar nú með Nantes í Frakklandi.Hefur spilað með tíu leikmönnum Hollands Framherjinn þekkir vel til leikmanna hollenska liðsins enda spilað með mörgum hjá Ajax. „Ég held ég sé búinn að spila með tíu leikmönnum í þessum hópi þótt þeir séu núna farnir í önnur lið. Það verður gaman að hitta þá,“ segir Kolbeinn. Pressan sé svo sannarlega á hollenska liðinu. „Við getum nýtt okkur það. Það er gríðarleg pressa á þeim. Á okkur er svo sem miklu minni pressa,“ segir Kolbeinn. Stuðningsmenn munu þekkja vel til Kolbeins en hann upplifir það ekki svo að á honum sé nein pressa að sanna sig.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Sjá meira
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15