Líkfundur í Laxárdal: Maðurinn ekki á lista lögreglu yfir þá sem er saknað Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 12:20 Tilkynning um líkfundinn barst til lögreglunnar á Höfn í Hornafirði á þriðjudag. Vísir/Pjetur Búið er að útiloka þá tvo sem eru á lista lögreglu yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi í tengslum við rannsóknina á líkfundinum í Laxárdal. Þessir tveir einstaklingar eru Matthías Þórarinsson og þýski ferðamaðurinn Christian Mathias Markus. Göngufólk gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líkinu í gær en samkvæmt heimildum Vísis skoðaði lögreglan lista yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi og hefur verið útilokað að um þá tvo sé að ræða.Hvarf sporlaustMatthías Þórarinsson hvarf sporlaust skömmu fyrir jól árið 2010. Bíll hans fannst brunninn við Esjurætur í janúar árið 2011. Christian Mathias Markus sást síðast yfirgefa hótelið í Breiðavík í Vesturbyggð þann 18. september í fyrra. Hann var einn á ferð, ók bílaleigubifreið af gerðinni Suzuki Grand Vitara en sú bifreið fannst mannlaus á bifreiðastæðinu við Látrabjarg 23. september í fyrra.Unnið úr niðurstöðum réttarkrufningar Vísir ræddi við Svein Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjón lögreglunnar á Suðurlandi, sem sagði kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna úr niðurstöðum réttarkrufningar sem framkvæmd var í gær. Ekki er búið að bera kennsl á lík unga mannsins og er ekki vitað hvernig andlát hans bar að. Líkið fannst sem fyrr segir við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki eru um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglan á Suðurlandi biðlar til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar um málið að hringja í síma 824-4250. Tengdar fréttir Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35 Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Búið er að útiloka þá tvo sem eru á lista lögreglu yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi í tengslum við rannsóknina á líkfundinum í Laxárdal. Þessir tveir einstaklingar eru Matthías Þórarinsson og þýski ferðamaðurinn Christian Mathias Markus. Göngufólk gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líkinu í gær en samkvæmt heimildum Vísis skoðaði lögreglan lista yfir einstaklinga sem er saknað hér á landi og hefur verið útilokað að um þá tvo sé að ræða.Hvarf sporlaustMatthías Þórarinsson hvarf sporlaust skömmu fyrir jól árið 2010. Bíll hans fannst brunninn við Esjurætur í janúar árið 2011. Christian Mathias Markus sást síðast yfirgefa hótelið í Breiðavík í Vesturbyggð þann 18. september í fyrra. Hann var einn á ferð, ók bílaleigubifreið af gerðinni Suzuki Grand Vitara en sú bifreið fannst mannlaus á bifreiðastæðinu við Látrabjarg 23. september í fyrra.Unnið úr niðurstöðum réttarkrufningar Vísir ræddi við Svein Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjón lögreglunnar á Suðurlandi, sem sagði kennslanefnd ríkislögreglustjóra vinna úr niðurstöðum réttarkrufningar sem framkvæmd var í gær. Ekki er búið að bera kennsl á lík unga mannsins og er ekki vitað hvernig andlát hans bar að. Líkið fannst sem fyrr segir við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki eru um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglan á Suðurlandi biðlar til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar um málið að hringja í síma 824-4250.
Tengdar fréttir Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35 Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Kennslanefnd vinnur með upplýsingar sem fengust úr réttarkrufningu sem var framkvæmd í gær. 20. ágúst 2015 10:35
Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12