Göngufólk fann lík unga mannsins við Sauðdrápsgil í Laxárdal Birgir Olgeirsson skrifar 20. ágúst 2015 10:35 Lík mannsins fannst við Sauðdrápsgil, við hlið Fálkagils, í Laxárdál í Nesjum norður af Höfn í Hornafirði. Vísir/Loftmyndir.is Það var göngufólk sem gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líki mannsins í gær en engin niðurstaða er komin úr henni. Fyrir höndum er leit í gagnasöfnum hér heima og erlendis til að reyna að bera saman hvort finnast einhver fingraför eða sýni sem hægt er að bera saman. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurlandi, segir að ekki hafi enn verið borin kennsl á líkið af manninum. Hann segir kennslanefnd ríkislögreglustjóra nú vinna úr niðurstöðum krufningarinnar og því sem hún hefur fengið í hendurnar úr því. „Það er verið að fara yfir gagnasöfn hér heima og erlendis og reyna að bera saman hvort það finnast einhver fingraför eða sýni sem hægt er að bera saman,“ segir Sveinn.Útiloka ekki neitt Hann segir í raun ekkert vitað hvernig andlát mannsins bar að og því ekki hægt að útiloka neitt. „Þar til við vitum ekkert fast í hendi þá útilokum við ekki neitt. Hvort þetta geta verið veikindi eða sjálfsvíg eða borið að með einhverjum voveiflegum hætti.“Laxárdalur í Nesjum er norður af Höfn í Hornafirði.Vísir/Loftmyndir.isEkki í alfaraleið Líkt og fyrr segir fannst líkið við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki er um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um líkfundinn á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði klukkan 16:11 í fyrradag. Lögreglumenn á Höfn fóru þegar á vettvang. Landhelgisgæslan lagði til þyrlu til að flytja rannsóknarlögreglumann frá rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi, lögreglumenn úr kennslanefnd ríkislögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann frá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og réttarlækni á staðinn.Ungur maður með axlasítt hár Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni, um það bil 186 sentimetrar á hæð, með ljóst axlasítt hár klætt í svarta strigaskó með hvítri stjörnu á hlið, dökkbláar íþróttabuxur og hettupeysu með áletrun að framan „QUICKSILVER“. Lögreglan segir að ætla megi að maðurinn hafi látist fyrir einhverjum mánuðum síðan. Hún óskaði eftir ábendingum um málið ef einhverjar væru en Sveinn Kristján segir ekki margar hafa borist lögreglu. Er biðlað til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar að hringja inn í síma 842 4250. Tengdar fréttir Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Það var göngufólk sem gekk fram á lík ungs karlmanns við Sauðdrápsgil í Laxárdal í Nesjum á þriðjudag. Réttarkrufning fór fram á líki mannsins í gær en engin niðurstaða er komin úr henni. Fyrir höndum er leit í gagnasöfnum hér heima og erlendis til að reyna að bera saman hvort finnast einhver fingraför eða sýni sem hægt er að bera saman. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Suðurlandi, segir að ekki hafi enn verið borin kennsl á líkið af manninum. Hann segir kennslanefnd ríkislögreglustjóra nú vinna úr niðurstöðum krufningarinnar og því sem hún hefur fengið í hendurnar úr því. „Það er verið að fara yfir gagnasöfn hér heima og erlendis og reyna að bera saman hvort það finnast einhver fingraför eða sýni sem hægt er að bera saman,“ segir Sveinn.Útiloka ekki neitt Hann segir í raun ekkert vitað hvernig andlát mannsins bar að og því ekki hægt að útiloka neitt. „Þar til við vitum ekkert fast í hendi þá útilokum við ekki neitt. Hvort þetta geta verið veikindi eða sjálfsvíg eða borið að með einhverjum voveiflegum hætti.“Laxárdalur í Nesjum er norður af Höfn í Hornafirði.Vísir/Loftmyndir.isEkki í alfaraleið Líkt og fyrr segir fannst líkið við Sauðdrápsgil sem er fyrir miðju Laxárdals við hlið Fálkagils. Ekki er um alfaraleið að ræða en gönguslóði í Laxárdal liggur rétt við Sauðdrápsgil. Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um líkfundinn á lögreglustöðina á Höfn í Hornafirði klukkan 16:11 í fyrradag. Lögreglumenn á Höfn fóru þegar á vettvang. Landhelgisgæslan lagði til þyrlu til að flytja rannsóknarlögreglumann frá rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi, lögreglumenn úr kennslanefnd ríkislögreglustjóra, rannsóknarlögreglumann frá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og réttarlækni á staðinn.Ungur maður með axlasítt hár Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni, um það bil 186 sentimetrar á hæð, með ljóst axlasítt hár klætt í svarta strigaskó með hvítri stjörnu á hlið, dökkbláar íþróttabuxur og hettupeysu með áletrun að framan „QUICKSILVER“. Lögreglan segir að ætla megi að maðurinn hafi látist fyrir einhverjum mánuðum síðan. Hún óskaði eftir ábendingum um málið ef einhverjar væru en Sveinn Kristján segir ekki margar hafa borist lögreglu. Er biðlað til allra þeirra sem gætu veitt upplýsingar að hringja inn í síma 842 4250.
Tengdar fréttir Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Líkfundur í Laxárdal í Nesjum Kennslanefnd hefur gefið út að líkið sé af ungum karlmanni. 19. ágúst 2015 14:12
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði