Guðrún: Maður fær bara gæsahúð Ingvi Þór Sæmundsson á Samsung-vellinum skrifar 21. ágúst 2015 20:49 Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks. Vísir/Stefán Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. "Nei, alls ekki. Það eru fjórir leikir eftir og við verðum að klára þá almennilega. Þetta var eitt skref í átt að titlinum en það eru enn fjögur eftir." Hún viðurkennir þó að Blikar hafi tekið stórt skref í átt að titlinum með sigrinum í kvöld. "Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur og kemur okkur í ágæta stöðu. En þetta er ekki búið," sagði Guðrún sem hefur spilað eins og engill í hjarta Blikavarnarinnar í sumar en liðið hélt hreinu í 11. leiknum í röð í kvöld. Guðrún segist ekki hafa verið neitt sérstaklega hrædd um að Stjarnan myndi skora í kvöld. "Nei, ef ég á að vera alveg hreinskilin fannst mér það ekki. Fengu þær eitthvað opið færi? Ég held ekki," sagði Guðrún. "Við vinnum ótrúlega vel saman, allt liðið. Vörnin byrjar fremst á vellinum og það er allt liðið sem skilar því að við höldum hreinu." Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu með frábæru skoti. Guðrún segir það hafa verið sætt að sjá boltann í netinu. "Fanndís er frábær leikmaður og við fengum fleiri tækifæri til að skora," sagði Guðrún sem hrósaði einnig stuðningsmönnum Breiðabliks sem létu vel í sér heyra í kvöld. "Ertu að grínast? Þetta er æðislegt. Þessir strákar eru æðislegir og það er þvílíkur munur að hafa þá. Maður fær bara gæsahúð að hlusta á þá og "peppast" þvílíkt upp," sagði Guðrún að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Þrátt fyrir sigur á Stjörnunni í kvöld og sjö stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna segir Guðrún Arnardóttir, miðvörður Breiðabliks, ekki tímabært að stimpla liðið sem Íslandsmeistara. "Nei, alls ekki. Það eru fjórir leikir eftir og við verðum að klára þá almennilega. Þetta var eitt skref í átt að titlinum en það eru enn fjögur eftir." Hún viðurkennir þó að Blikar hafi tekið stórt skref í átt að titlinum með sigrinum í kvöld. "Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur og kemur okkur í ágæta stöðu. En þetta er ekki búið," sagði Guðrún sem hefur spilað eins og engill í hjarta Blikavarnarinnar í sumar en liðið hélt hreinu í 11. leiknum í röð í kvöld. Guðrún segist ekki hafa verið neitt sérstaklega hrædd um að Stjarnan myndi skora í kvöld. "Nei, ef ég á að vera alveg hreinskilin fannst mér það ekki. Fengu þær eitthvað opið færi? Ég held ekki," sagði Guðrún. "Við vinnum ótrúlega vel saman, allt liðið. Vörnin byrjar fremst á vellinum og það er allt liðið sem skilar því að við höldum hreinu." Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins á 49. mínútu með frábæru skoti. Guðrún segir það hafa verið sætt að sjá boltann í netinu. "Fanndís er frábær leikmaður og við fengum fleiri tækifæri til að skora," sagði Guðrún sem hrósaði einnig stuðningsmönnum Breiðabliks sem létu vel í sér heyra í kvöld. "Ertu að grínast? Þetta er æðislegt. Þessir strákar eru æðislegir og það er þvílíkur munur að hafa þá. Maður fær bara gæsahúð að hlusta á þá og "peppast" þvílíkt upp," sagði Guðrún að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira