Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 12:14 Íbúakosningin verður rafræn og mun fara fram í seinni hluta nóvembermánaðar. vísir/gva Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi. Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Erlent Kastaði hundi í lögreglumann Innlent Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Innlent Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Sjá meira
Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi.
Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Töpuðu málinu og stefnt að því að loka TikTok Erlent Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Innlent Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Innlent Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Innlent Íslendingur handtekinn í Rússlandi Erlent Talin hafa yfirgefið borgina um borð í rútu Erlent Kastaði hundi í lögreglumann Innlent Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Innlent Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Engin endurtalning í Kraganum Tilnefningum til manns ársins rignir inn Hætta rannsókn á kæru þriggja starfsmanna MAST um meinta mútuþægni Framtíð Kristjáns Þórðar hjá RSÍ ræðst í janúar Eining um hvalveiðar innan starfsstjórnar Allir í viðbragðsstöðu í Kaplakrika vegna endurtalningar Ákveða á mánudag hvort faðirinn verði ákærður Fá engin svör og íhuga réttarstöðu sína Grunaðir um vopnað rán í íbúð í Breiðholti Arndís Anna og Brynjar vilja dómarasæti Hvalveiðar ræddar í ríkisstjórn og enn setið við stjórnarmyndun Ætlar að vera formaður í stjórnarandstöðu „Ég hef átt ákveðin samtöl“ Landris virðist hafið að nýju Sagðist ekki eiga að stoppa þegar maðurinn bað hann um að stoppa Sjá meira
Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03
Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35