Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2015 12:14 Íbúakosningin verður rafræn og mun fara fram í seinni hluta nóvembermánaðar. vísir/gva Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi. Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Rafræn íbúakosning vegna breytinga á deiliskipulagi í Helguvík mun fara fram í síðari hluta nóvember. Þetta var ákveðið á fundi bæjarráðs í dag. Eins og kunnugt er stendur til að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunarinnar. Rúmlega 25% íbúa skrifuðu undir, eða alls 2697 einstaklingar. Þar með var 25% lágmarkinu náð sem Reykjanesbær gerir kröfu um vegna íbúakosninga. „Bæjarráð Reykjanesbæjar tók formlega fyrir þessa niðurstöðu undirskriftasöfnunarinnar í morgun. Það var síðan staðfest að það mun fara fram íbúakosning í síðari hluta nóvember,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjnesbæjar, í samtali við fréttastofu. Hann segir að kosningin verði rafræn en það hafi ýmsa kosti, meðal annars þann að kosningin getur farið fram fljótlega. „Það er stefnt að því að klára þetta fyrir jól þannig að íbúakosningin fari fram í síðari hluta nóvember, hún mun standa í 10 daga þannig að við ættum að hafa niðurstöður úr henni bara fljótlega eftir það.“ Samkvæmt samþykkt bæjarráðs vegna undirskriftasöfnunarinnar í maí síðastliðnum verður íbúakosningin þó ekki bindandi.
Tengdar fréttir Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03 Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn Sjá meira
Samþykkja undirskriftasöfnun vegna kísilvers Thorsil Bæjarstjórinn segir engar samningaviðræður í gangi á milli bæjarins og Thorsil. 31. maí 2015 13:03
Lögreglan kölluð til vegna undirskriftasöfnunar í Reykjanesbæ Lögreglan var kölluð til um klukkan hálftvö í dag að Nettó í Reykjanesbæ þar sem sjö manns stóðu fyrir utan verslunina og söfnuðu undirskriftum vegna íbúakosningar um kísilverksmiðju í Helguvík. 24. júlí 2015 14:35