Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 13:45 Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra Grikklands í síðustu viku. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu. Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu.
Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48