Grikkland: Dregur úr fylgi Syriza Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 13:45 Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra Grikklands í síðustu viku. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu. Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi Syriza, flokks Alexis Tsipras, fyrrverandi forsætisráðherra Grikklands, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Reiknað er með að þingkosningar fari fram í landinu í næsta mánuði. Niðurstöður könnunar Prorata-stofnunarinnar, sem gerð var fyrir blaðið Efimerida Ton Syntakton, er sú fyrsta sem birt er frá því að stjórn Tsipras samþykkti samkomulag við lánardrotta sína um einkavæðingar og frekar niðurskurð í skiptum fyrir frekari lán.Í frétt SVT kemur fram að vinstriflokkurinn Syriza mælist með 23 prósent fylgi en íhaldsmennirnir í Nýju lýðræði með 19,5 prósent. Í síðustu könnun mældist Syriza með 26 prósent, en Nýtt lýðræði fimmtán. Nýi vinstriflokkurinn, Þjóðareining, mælist með 3,5 prósent fylgi en hann mynduðu hópur þeirra þingmanna Syriza sem sögðu sig úr flokknum í kjölfar samkomulagsins. 64 prósent aðspurðra segja að það hafi verið röng ákvörðun af hálfu Tsipras að segja af sér embætti til að greiða leiðina fyrir nýjum kosningum. Þá segja 68 prósent Grikkja að Grikkland eigi áfram að vera aðili að evrusamstarfinu.
Tengdar fréttir Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00 Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51 Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20 Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Innlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Stofna flokk gegn skuldasamningi Tuttugu og fimm óánægðir þingmenn SYRIZA-flokksins í Grikklandi hafa stofnað nýjan flokk, sem heitir Þjóðareining. 22. ágúst 2015 07:00
Pólitísk óvissa í Grikklandi og stjórnarflokkurinn klofinn Alexis Tsipras er enn mjög vinsæll í Grikklandi þrátt fyrir erfiðar efnahagsaðgerðir. 22. ágúst 2015 19:51
Thanou skipuð forsætisráðherra Grikklands til bráðabirgða Hæstaréttardómarinn Vassiliki Thanou er fyrsta konan til að gegna embættinu í landinu. 27. ágúst 2015 14:20
Styttist í að formlega verði boðað til kosninga í Grikklandi Grikklandsforseti mun í dag binda endi á þær stjórnarmyndunarviðræður sem staðið hafa síðan Alexis Tsipras sagði af sér embætti forsætisráðherra. 27. ágúst 2015 10:48