Torres: Viss um að Pedro muni aðlagast enska boltanum vel Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2015 07:22 „Bíddu bara þangað til þú kemur til Stoke á köldu mánudagskvöldi.“ Vísir/Getty Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid og fyrrverandi leikmaður Chelsea og Liverpool, telur að Pedro, leikmaður Barcelona, geti slegið í gegn í Englandi ákveði hann að færa sig um set. Pedro hefur undanfarnar vikur verið orðaður við flest af ensku stórliðunum. Torres sem lék um sjö ára skeið í Englandi með Liverpool og Chelsea var um tíma einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með Liverpool. „Það verður erfitt fyrir hann að yfirgefa Barcelona en ég skil hann að hann vill fara til þess að spila meira, sérstaklega á hans aldri. Ég er viss um að honum muni ganga vel í Englandi, hann hefur hæfileikana til þess og svo er hann duglegur leikmaður sem vinnur til baka og lætur ekki ýta sér af boltanum. Hann hefur allt til þess sem leikmaður þarf til þess að slá í gegn á Englandi.“ Pedro hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Arsenal, Chelsea, Manchester City en aðallega Manchester United en talið er að ensku félögin þurfi að greiða riftunarverð fyrir hinn 28 árs gamla Pedro, alls 22 milljónir punda. Enski boltinn Tengdar fréttir Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11. ágúst 2015 19:34 Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. 11. ágúst 2015 22:23 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Fernando Torres, leikmaður Atletico Madrid og fyrrverandi leikmaður Chelsea og Liverpool, telur að Pedro, leikmaður Barcelona, geti slegið í gegn í Englandi ákveði hann að færa sig um set. Pedro hefur undanfarnar vikur verið orðaður við flest af ensku stórliðunum. Torres sem lék um sjö ára skeið í Englandi með Liverpool og Chelsea var um tíma einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með Liverpool. „Það verður erfitt fyrir hann að yfirgefa Barcelona en ég skil hann að hann vill fara til þess að spila meira, sérstaklega á hans aldri. Ég er viss um að honum muni ganga vel í Englandi, hann hefur hæfileikana til þess og svo er hann duglegur leikmaður sem vinnur til baka og lætur ekki ýta sér af boltanum. Hann hefur allt til þess sem leikmaður þarf til þess að slá í gegn á Englandi.“ Pedro hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Arsenal, Chelsea, Manchester City en aðallega Manchester United en talið er að ensku félögin þurfi að greiða riftunarverð fyrir hinn 28 árs gamla Pedro, alls 22 milljónir punda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11. ágúst 2015 19:34 Líklega síðasti leikur Pedro með Barcelona Pedro vill fara til Man. Utd. 11. ágúst 2015 22:23 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Sjá meira
Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni. 11. ágúst 2015 19:34