David De Gea spilar ekki fyrir Man Utd fyrr en glugginn lokar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2015 09:30 David De Gea verður áfram upp í stúku. Vísir/AFP Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski miðlar segja frá því að David De Gea hafi sagt starfsliði Manchester United að hann sé ekki spenntur fyrir því að spila með Manchester-liðinu eins og staðan er núna. BBC hefur líka heimildir fyrir því að knattspyrnustjórinn Louis van Gaal ætli ekki að velja hann í liðið fyrr en að félagsskiptaglugginn lokar en De Gea hefur orðaður við Real Madrid í allt sumar. David De Gea hefur staðið sig frábærlega með liði Manchester United undanfarin tímabil og fékk meðal annars tvisvar verðlaunin sem besti leikmaður félagsins. Manchester United stendur fast á sínu að félagið vilja ekki selja De Gea nema að fá risaupphæð frá Real Madrid eða að fá miðvörðinn Sergio Ramos í skiptum. Samningur De Gea rennur út eftir tímabilið og það er því ekkert skrýtið að Real Madrid sé ekki tilbúið að láta of mikið fyrir hann þótt að bæði leikmaður og félagið vilji að hann komist heim til Madrid. De Gea sagði markvarðarþjálfaranum Frans Hoek að hann væri ekki hundrað prósent einbeittur og Van Gaal hikaði ekki við að henda besta markverði liðsins út úr hópnum. „Ég er ekki að taka allar ákvarðanir einn. Ég er með tvo aðstoðarþjálfara og markmannsþjálfara. Frans fundaði með David De Gea. Hann er fullkomlega sammála okkar ákvörðun," sagði Louis van Gaal. Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero var í markinu á móti Tottenham en hann stóð sig vel í leiknum og hélt hreinu. Manchester United hefur því efni á því eins og er að halda einum besta markverði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir utan hópinn. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Spænski markvörðurinn David De Gea verður ekki í leikmannahópi Manchester United í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í öðrum leik sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Enski miðlar segja frá því að David De Gea hafi sagt starfsliði Manchester United að hann sé ekki spenntur fyrir því að spila með Manchester-liðinu eins og staðan er núna. BBC hefur líka heimildir fyrir því að knattspyrnustjórinn Louis van Gaal ætli ekki að velja hann í liðið fyrr en að félagsskiptaglugginn lokar en De Gea hefur orðaður við Real Madrid í allt sumar. David De Gea hefur staðið sig frábærlega með liði Manchester United undanfarin tímabil og fékk meðal annars tvisvar verðlaunin sem besti leikmaður félagsins. Manchester United stendur fast á sínu að félagið vilja ekki selja De Gea nema að fá risaupphæð frá Real Madrid eða að fá miðvörðinn Sergio Ramos í skiptum. Samningur De Gea rennur út eftir tímabilið og það er því ekkert skrýtið að Real Madrid sé ekki tilbúið að láta of mikið fyrir hann þótt að bæði leikmaður og félagið vilji að hann komist heim til Madrid. De Gea sagði markvarðarþjálfaranum Frans Hoek að hann væri ekki hundrað prósent einbeittur og Van Gaal hikaði ekki við að henda besta markverði liðsins út úr hópnum. „Ég er ekki að taka allar ákvarðanir einn. Ég er með tvo aðstoðarþjálfara og markmannsþjálfara. Frans fundaði með David De Gea. Hann er fullkomlega sammála okkar ákvörðun," sagði Louis van Gaal. Argentínski landsliðsmarkvörðurinn Sergio Romero var í markinu á móti Tottenham en hann stóð sig vel í leiknum og hélt hreinu. Manchester United hefur því efni á því eins og er að halda einum besta markverði ensku úrvalsdeildarinnar fyrir utan hópinn.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti