Tignarlegir hvalir í drónamyndbandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. ágúst 2015 16:46 Hvalir eru ansi tignarlegir. Hvalir eru mikilfenglegar skepnur og kemur fjöldi ferðamanna hingað til lands ár hvert til að berja þá augum. Hvalaskoðunarfyrirtæki á Akureyri fékk fyrir skemmstu dróna til að fanga sjónarspilið sem blasir við fólki í hvalaskoðun. Fjöldi hvala hefur sést í Eyjafirði það sem af er sumri en hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri muna menn vart eftir betra sumri. Sýningarhlutfallið það sem af er sumri hefur verið hátt í hundrað prósent. Algengt er að um tíu til fimmtán hnúfubakar sjáist í hverri ferð. Það var framleiðslufyrirtækið Arctic Bird Eye sem sá um myndatöku en myndbandið má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00 Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Hvalir eru mikilfenglegar skepnur og kemur fjöldi ferðamanna hingað til lands ár hvert til að berja þá augum. Hvalaskoðunarfyrirtæki á Akureyri fékk fyrir skemmstu dróna til að fanga sjónarspilið sem blasir við fólki í hvalaskoðun. Fjöldi hvala hefur sést í Eyjafirði það sem af er sumri en hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Ambassador á Akureyri muna menn vart eftir betra sumri. Sýningarhlutfallið það sem af er sumri hefur verið hátt í hundrað prósent. Algengt er að um tíu til fimmtán hnúfubakar sjáist í hverri ferð. Það var framleiðslufyrirtækið Arctic Bird Eye sem sá um myndatöku en myndbandið má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00 Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02 Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Tap af veiðum á langreyðum hjá Hval hf. Hvalur hf. hagnaðist um þrjá milljarða króna vegna dótturfélagsins Vogunar sem á í HB Granda. 7. ágúst 2015 07:00
Vel tókst að losa hnúfubakinn úr netinu Í morgun tókst að losa grásleppunet af hnúfubak í Faxaflóa en dýrið hafði verið fast í netunum í um tvo mánuði. Hópur á vegum Hvalaskoðunarsamtaka Íslands ásamt erlendum sérfræðingum fóru út eldsnemma í morgun til þess að halda áfram björgunaraðgerðum frá því í gær. 16. ágúst 2015 19:02
Hrefnu á grunnslóð fækkar mikið Í byrjun vikunnar lauk hvalatalningum sem Hafró hefur stundað í sumar. Reglubundnar talningar hafa staðið frá 1987. Síðustu tvo áratugi hafa talsverðar breytingar átt sér stað í fjölda og útbreiðslu hvala við landið. Beðið er grænlenskra gagna. 17. ágúst 2015 07:00