Gengu berbjósta um miðbæinn: "Ein hljóp út og beraði sig með okkur“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. mars 2015 13:45 Hópurinn fyrir framan þinghúsið. mynd/andri sigurður haraldsson Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015 #FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Sjá meira
Íslenskar stúlkur halda í dag upp á dag geirvörtunnar. Í skólum víða um land hafa brjóst fengið að njóta sín til hins ítrasta. Hið sama má segja um samfélagsmiðla þar sem vart er þverfótað fyrir brjóstum af öllum stærðum og gerðum. Hópur stúlkna úr Kvennaskólanum í Reykjavík gekk nú fyrir skemmstu fylktu liði berbrjósta um miðbæinn til að taka þátt í deginum.Þetta var bara að gerast! Áfram rokkuðu menntaskólapíur! #FreeTheNipplepic.twitter.com/ZJE2KOr4Ur — Hildur Hjörvar (@hhjorvar) March 26, 2015 „Við vorum bara að koma aftur í hús,“ segir Embla Huld Þorleifsdóttir, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hún gekk niður Bankastrætið ásamt þrettán öðrum stúlkum og allar áttu þær sameiginlegt að flagga brjóstunum. „Við vorum, eins og allir, búnar að fylgjast með umræðunni á Twitter og netinu og ákváðum að taka þetta skrefinu lengra. Við röltum úr skólanum, eftir Þingholtsstrætinu, niður Bankastrætið og enduðum að fara á Lækjartorg og fyrir framan þinghúsið.“Aðspurð segir hún að þeim hafi ekki orðið kalt enda hafi sólin byrjað að skína fyrir skemmstu. „Okkur var tekið rosalega vel. Konur komu út í glugga og öskruðu á okkur, ein hljóp út og beraði sig með okkur, bílar hægðu á sér og margir tóku myndir. Að vísu var ein sem púaði á okkur en hún var í miklum minnihluta,“ segir Embla Huld. Þetta er það besta sem ég hef gert! # freethenipple A photo posted by Embla Huld Þorleifssóttir (@emblahuld) on Mar 26, 2015 at 5:36am PDT Harðkjarna Kvennó konur vilja breytingu! Samfélagið þarf að rífa sig inn í 21. öldina! #freethenipple #Injustices pic.twitter.com/n3ODITbadD— hlandri (@Andrisig97) March 26, 2015
#FreeTheNipple Tengdar fréttir Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09 Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21 Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33 Mest lesið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Fleiri fréttir Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Sjá meira
Ætla berbrjósta í Laugardalslaugina og vilja þig með Þrjár íslenskar stúlkur, sem urðu fyrir því að Facebook eyddi út #FreeTheNipple viðburði á þeirra vegum, standa fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld. Hvetja þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum. 26. mars 2015 12:09
Icelandic members of parliament free their nipples Björt Ólafsdóttir of the party Bright Future posted her picture last night with the message: "This is for feeding children. Shove it up your patriarchy!“ 26. mars 2015 08:21
Ósammála flokkssystur sinni: Yngsta þingkonan vill ekki að brjóst séu falin Hanna María Sigmundsdóttir leggur sitt lóð á vogaskálarnar í #FreeTheNipple 26. mars 2015 10:33