Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 20:30 Skipsbjalla HMS Hood er nú ofansjávar eftir 74 ár á hafsbotni. mynd/paul allen Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins. Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Sjá meira
Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins.
Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Sjá meira
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36
Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10
Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00
Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent