Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 20:30 Skipsbjalla HMS Hood er nú ofansjávar eftir 74 ár á hafsbotni. mynd/paul allen Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins. Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins.
Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36
Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10
Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00
Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00