Teymi Paul Allen sótti skipsbjöllu HMS Hood Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 20:30 Skipsbjalla HMS Hood er nú ofansjávar eftir 74 ár á hafsbotni. mynd/paul allen Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins. Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Nú er komið í ljós hví Paul Allen, annar stofnenda Microsoft, dvaldi hér á landi undir lok júlímánaðar og fram í byrjun ágúst. Markmiðið var að sækja skipsbjölluna úr breska orrustubeitiskipinu HMS Hood. Það tókst í dag. Þetta er í annað skiptið sem Allen gerir tilraun til þessa en það gerðist einnig árið 2012. Þá þurfti hann frá að hverfa sökum slæmra veðurskilyrða. Í gær gekk allt upp.Bell from WWII battle-cruiser Hood recovered! Will be restored & @RoyalNavy to create memorial for 1,415 lost at sea https://t.co/r8cIJmvMW9 — Paul Allen (@PaulGAllen) August 8, 2015 HMS Hood var sökkt þann 24. maí árið 1941 af þýska orrustuskipinu Bismarck. Með Hood fórust 1.415 manns og hlutu vota gröf á 2.800m dýpi. Þremur skipverjum var bjargað og lést sá síðasti árið 2008. Skipið Prinsinn af Wales var laskað í orrustunni. Tveimur dögum síðar biðu sömu örlög Bismarck en 2.200 fórust er Bismarck sökk.Hér sökk HMS Hood þann 24. maí 1941.mynd/google earth„Á næsta ári verða liðin 75 ár frá því að skipið sökk og þá eru einnig 100 ára frá því að smíði þess hófst,“ segir Egill Þorfinnsson stjórnarmeðlimur í HMS Hood Association. „Því er mjög gaman að bjallan hafi náðst núna því á næsta ári verða haldnar athafnir til að minnast tímamótanna.“ Í maí fer fram athöfn í Portsmouth til að minnast þeirra sem fórust og í september verður smíði skipsins minnst í Skotlandi. „Það er spurning hverjir mæta en við höfum haft samband við kóngafólk enda flestir prinsarnir menntaðir í sjóhernum. Þetta er mesta og besta herskip sem Bretar hafa átt,“ segir Egill. Aðspurður hvernig Octopus og Paul Allen tengist HMS Hood svarar Egill að Allen sé að leika sér að skoða gömul skipsflök. Octopus sé búið tveimur kafbátum sem nýtist vel til verksins. Fyrr á árinu fann hann til að mynda japanska skipið Musashi. Skipsbjallan fer nú í vörslu breska varnamálaráðuneytisins áður en hún verður flutt á safn breska sjóhersins.
Tengdar fréttir Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36 Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10 Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00 Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Sjá meira
Ofursnekkja í Reykjavík - Paul Allen kominn aftur? Risasnekkjan Octopus er komin aftur hingað til lands. Snekkjan er í eigu auðkýfingsins Paul Allens sem er annar stofnanda Microsoft. Snekkjan kom hingað til lands í morgun og er vel sýnileg ökumönnum og gangandi vegfarendum á Sæbrautinni. 19. ágúst 2012 16:36
Ofursnekkjan verður hér á landi þar til í ágúst „Það er eins og draumur vísindamannsins. Best útbúna hafrannsóknarskip í heimi,“ segir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur sem mun taka þátt í skoðunarferðum Octopus hér á landi í sumar. 21. júlí 2015 20:10
Ætla að kafa niður að tveimur skipsflökum Risasnekkjan Octopus, sem er í eigu auðjöfursins Pauls Allen, kom til landsins í gær og lá við akkeri í ytri höfninni í Reykjavík fram á kvöld. Þá stóð til að hún legðist við festar við Miðbakka. Ráðgert er að snekkjan verði hér í sex daga. 31. júlí 2010 08:00
Ofursnekkja bilaði í miðri Grænlandsför Octopus, snekkja auðkýfingsins Paul Allens, kom aftur til Reykjavíkur snemma í morgun. Hún hafði verið í leiðangri á Grænlandssundi til að endurheimta skipsbjöllu breska herskipsins HMS Hood en þurfti að snúa aftur til hafnar vegna vélarbilunar. 28. ágúst 2012 20:00