Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 23:00 Renita Chaney Hill, kona sem reyndi að skapa sér nafn í leiklistarbransanum á yngri árum, segir í viðtali við KDKA að grínarinn Bill Cosby hafi brotið gegn henni kynferðislega þegar hún var yngri. Renita, sem nú er 47 ára, segir að hún hafi kynnst Cosby þegar hún var að reyna að skapa sér frama sem leikkona og fyrirsæta á níunda áratug síðustu aldar. Hún hafi hitt Cosby í Pittsburgh í Bandaríkjunum og kynntist honum þegar hún fékk hlutverk í sjónvarpsþætti hans, Picture Pages. Hún segir að þau hafi flogið saman til ýmissa borga, til að mynda Atlanta og New York. „Hann var upptekinn á daginn en bað mig alltaf um að koma upp á hótelherbergi sitt á kvöldin,“ segir Renita og bætir við að grínistinn hafi gefið henni áfengi þó hún hafi verið undir lögaldri. „Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir,“ segir hún. „Ég man eftir að hann kyssti mig og snerti í eitt sinn áður en ég leið út af og ég man eftir lykt af vindlum og mér líkaði það ekki. Ég man eftir öðru skipti þegar ég vaknaði daginn eftir og hann var að fara. Hann minntist á að ég ætti að léttast aðeins. Mér fannst það skrýtið því hvernig vissi hann það?“ bætir hún við. Hún segir að Cosby hafi boðist til að borga fyrir skólagöngu sína en Renita hætti að umgangast grínistann þegar hún var nítján ára því henni fannst nærvera hans óþægileg. Hún segist koma fram núna með þessar ásakanir því henni finnst hræðilegt að horfa á sögur hinna kvennanna sem hafa ásakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi dregnar í efa. „Það vill enginn tengjast svona máli. En þegar öllu er á botninn hvolft hefur enginn rétt til að brjóta á einhverjum á þennan hátt, sama hver það er. Mér er sama hve miklar stjörnur þeir eru eða hvernig samfélagið sér þá - þetta er ekki rétt.“ Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Renita Chaney Hill, kona sem reyndi að skapa sér nafn í leiklistarbransanum á yngri árum, segir í viðtali við KDKA að grínarinn Bill Cosby hafi brotið gegn henni kynferðislega þegar hún var yngri. Renita, sem nú er 47 ára, segir að hún hafi kynnst Cosby þegar hún var að reyna að skapa sér frama sem leikkona og fyrirsæta á níunda áratug síðustu aldar. Hún hafi hitt Cosby í Pittsburgh í Bandaríkjunum og kynntist honum þegar hún fékk hlutverk í sjónvarpsþætti hans, Picture Pages. Hún segir að þau hafi flogið saman til ýmissa borga, til að mynda Atlanta og New York. „Hann var upptekinn á daginn en bað mig alltaf um að koma upp á hótelherbergi sitt á kvöldin,“ segir Renita og bætir við að grínistinn hafi gefið henni áfengi þó hún hafi verið undir lögaldri. „Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir,“ segir hún. „Ég man eftir að hann kyssti mig og snerti í eitt sinn áður en ég leið út af og ég man eftir lykt af vindlum og mér líkaði það ekki. Ég man eftir öðru skipti þegar ég vaknaði daginn eftir og hann var að fara. Hann minntist á að ég ætti að léttast aðeins. Mér fannst það skrýtið því hvernig vissi hann það?“ bætir hún við. Hún segir að Cosby hafi boðist til að borga fyrir skólagöngu sína en Renita hætti að umgangast grínistann þegar hún var nítján ára því henni fannst nærvera hans óþægileg. Hún segist koma fram núna með þessar ásakanir því henni finnst hræðilegt að horfa á sögur hinna kvennanna sem hafa ásakað Cosby um kynferðislegt ofbeldi dregnar í efa. „Það vill enginn tengjast svona máli. En þegar öllu er á botninn hvolft hefur enginn rétt til að brjóta á einhverjum á þennan hátt, sama hver það er. Mér er sama hve miklar stjörnur þeir eru eða hvernig samfélagið sér þá - þetta er ekki rétt.“
Mál Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið „Ég er óléttur“ Lífið Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum Lífið Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Menning „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Er Ormstunga djarfasta sýning ársins? Gagnrýni Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Gert til að efla hvatberana og frumurnar Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Lífið samstarf Fleiri fréttir Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“