Matthías á leið til Rússlands? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 08:24 Matthías hefur komið með beinum hætti að 12 mörkum í 13 deildarleikjum á þessu tímabili. mynd/heimasíða start Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak meiddur og missir af æfingaferðinni Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Sjá meira
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20
Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32
Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23