Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2015 14:55 Jón Daði Böðvarsson klárar tímabilið með Viking en fer svo til Kaiserslautern. mynd/viking-fk.no Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fer frítt til þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern í janúar eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Kaiserslautern var tilbúið að greiða 58 milljónir fyrir Jón Daða en Viking vildi ekki selja leikmanninn fyrir svo lága upphæð. Það kaus heldur að halda honum út tímabilið og nýta hann í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar sem og í bikarnum þar sem Víkingarnir eru komnir í átta liða úrslitin. Þessi ákvörðun kemur illa við Selfoss, uppeldisfélag Jóns Daða, sem seldi hann til Viking eftir að hann sló í gegn í Pepsi-deildinni 2012 þegar hann var kjörinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, staðfestir við Vísi að Selfoss átti að fá hlut af næstu sölu Jóns Daða þegar hann færi frá Viking. „Þetta var um 15-20 prósent minnir mig,“ segir Óskar. „Svona er þetta bara. Tilboðið var of lágt.“ Tuttugu prósent af 58 milljónum eru 11,6 milljónir sem hefðu nýst Selfyssingum vel í baráttunni í 1. deildinni þar sem liðið hefur verið síðan það féll fyrir þremur árum. „Hann er með aðra klásúlu sem skilar okkur tekjum í formi árangurstengdra greiðslna. Við fáum því eitthvað smotterí á móti,“ segir Óskar Sigurðsson. Jón Daði er búinn að spila 15 leiki fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skora sex mörk. Hann skoraði tvö mörk í síðasta leik gegn Álasund sem liðið vann, 4-1. Víkingarnir eru í fjórða sæti deildarinnar. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fer frítt til þýska B-deildarliðsins Kaiserslautern í janúar eins og Vísir greindi frá fyrr í dag. Kaiserslautern var tilbúið að greiða 58 milljónir fyrir Jón Daða en Viking vildi ekki selja leikmanninn fyrir svo lága upphæð. Það kaus heldur að halda honum út tímabilið og nýta hann í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar sem og í bikarnum þar sem Víkingarnir eru komnir í átta liða úrslitin. Þessi ákvörðun kemur illa við Selfoss, uppeldisfélag Jóns Daða, sem seldi hann til Viking eftir að hann sló í gegn í Pepsi-deildinni 2012 þegar hann var kjörinn efnilegasti leikmaður deildarinnar. Óskar Sigurðsson, formaður knattspyrnudeildar Selfoss, staðfestir við Vísi að Selfoss átti að fá hlut af næstu sölu Jóns Daða þegar hann færi frá Viking. „Þetta var um 15-20 prósent minnir mig,“ segir Óskar. „Svona er þetta bara. Tilboðið var of lágt.“ Tuttugu prósent af 58 milljónum eru 11,6 milljónir sem hefðu nýst Selfyssingum vel í baráttunni í 1. deildinni þar sem liðið hefur verið síðan það féll fyrir þremur árum. „Hann er með aðra klásúlu sem skilar okkur tekjum í formi árangurstengdra greiðslna. Við fáum því eitthvað smotterí á móti,“ segir Óskar Sigurðsson. Jón Daði er búinn að spila 15 leiki fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og skora sex mörk. Hann skoraði tvö mörk í síðasta leik gegn Álasund sem liðið vann, 4-1. Víkingarnir eru í fjórða sæti deildarinnar.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kalda fagnið Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira