Jón Daði búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Kaiserslautern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2015 19:13 Jón Daði Böðvarsson. Vísir/AFP Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gengur til liðs við þýska b-deildarliðið Kaiserslautern í síðasta lagi um næstu áramót en Kaiserslautern tilkynnti um samning félagins og Jóns Daða á heimasíðu sinni í kvöld. Kaiserslautern hefur verið að reyna að kaupa Jón Daða frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking í nokkurn tíma en Norðmennirnir hafa til þessa hafnað tilboðum þýska liðsins. Samningur Jóns Daða við Viking rennur út 31. desember 2015. Kaiserslautern hefur sent norska liðinu nýtt tilboð og það gæti því farið svo að Jón Daði spili með þýska liðinu frá fyrsta leik tímabilsins. Kaiserslautern gæti samt þurft að bíða eftir Selfyssingnum þangað til eftir vetrarfríið en samningur Jóns Daða og Kaiserslautern er að minnsta kosti frá 1. janúar 2016 til júní 2015. „Jón Daði Böðvarsson er fjölhæfur og duglegur sóknarmaður sem getur spilað bæði sem kantmaður sem og sem fremsti maður. Hann hefur þegar öðlast alþjóðlega reynslu með sterku íslensku landsliði og nú vill hann taka skrefið frá Noregi til Þýskalands. Við yrðum mjög ánægðir ef hann kæmi strax í þessum félagsskiptaglugga. Við höfum sent Viking mjög gott tilboð sem mun líka taka mið af frammistöðu leikmannsins. Nú er boltinn hjá Viking," sagði Markus Schupp, íþróttastjóri Kaiserslautern, á heimasíðu félagsins í dag. Jón Daði Böðvarsson hefur spilað vel með Viking og er með 11 mörk og 6 stoðsendingar í síðustu fimmtán mótsleikjum með Viking. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson gengur til liðs við þýska b-deildarliðið Kaiserslautern í síðasta lagi um næstu áramót en Kaiserslautern tilkynnti um samning félagins og Jóns Daða á heimasíðu sinni í kvöld. Kaiserslautern hefur verið að reyna að kaupa Jón Daða frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking í nokkurn tíma en Norðmennirnir hafa til þessa hafnað tilboðum þýska liðsins. Samningur Jóns Daða við Viking rennur út 31. desember 2015. Kaiserslautern hefur sent norska liðinu nýtt tilboð og það gæti því farið svo að Jón Daði spili með þýska liðinu frá fyrsta leik tímabilsins. Kaiserslautern gæti samt þurft að bíða eftir Selfyssingnum þangað til eftir vetrarfríið en samningur Jóns Daða og Kaiserslautern er að minnsta kosti frá 1. janúar 2016 til júní 2015. „Jón Daði Böðvarsson er fjölhæfur og duglegur sóknarmaður sem getur spilað bæði sem kantmaður sem og sem fremsti maður. Hann hefur þegar öðlast alþjóðlega reynslu með sterku íslensku landsliði og nú vill hann taka skrefið frá Noregi til Þýskalands. Við yrðum mjög ánægðir ef hann kæmi strax í þessum félagsskiptaglugga. Við höfum sent Viking mjög gott tilboð sem mun líka taka mið af frammistöðu leikmannsins. Nú er boltinn hjá Viking," sagði Markus Schupp, íþróttastjóri Kaiserslautern, á heimasíðu félagsins í dag. Jón Daði Böðvarsson hefur spilað vel með Viking og er með 11 mörk og 6 stoðsendingar í síðustu fimmtán mótsleikjum með Viking.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira