Gary ósáttur við sitt hlutverk: Ánægjuleg reiði Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Kaplakrika skrifar 19. júlí 2015 22:34 Gary Martin átti frábæra innkomu. vísir/andri marinó Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. Gary Martin átti ríkan þátt í því að KR kom sér á topp Pepsi-deildar karla með 3-1 sigri á FH í Kaplakrika. „Þetta er bara fótbolti og þetta er mitt hlutverk. Ég átti að koma inn á og breyta leiknum og mér tókst að gera það,“ sagði Gary eftir leikinn en hann var sýnilega ósáttur í leikslok. „Svona er lífið. Ég vildi byrja en þetta er liðsíþrótt og ég verð að taka þessu. Ég er ánægður með að hafa komið inn á.“ Hann segist vitanlega vera ánægður með sigurinn en tilfinningin sé öðruvísi en oft áður. „Við unnum sigurstranglegasta lið mótsins á þeirra heimavelli. Við kvittuðum fyrir tapið í fyrstu umferðinni en mér fannst við vera betra liðið í þeim leik. Við unnum þá í bikarnum og svo aftur hér.“ „Ég sagði það eftir bikarleikinn að við erum með besta liðið. FH er með frábært lið en við erum betri.“ „Ég sjálfur var ekki ánægður með að byrja ekki. Ég var reiður en frammistaðan var góð. Reiðin braust út í lokin en þetta var ánægjuleg reiði.“ Og þú vilt byrja inn á í næsta leik? „Ég vel ekki liðið. Það er ekki mitt starf að velja liðið. Ef ég byrja þá stend ég mig eins vel og ég get. Ég læt hann um að velja liðið.“ Ertu ánægður með að spila á kantinum? „Nei. En ég verð að gera það. Ég ákveð ekki hvar ég spila. Ef þeim finnst að Hólmbert betri í að halda boltanum uppi þá þarf ég kannski að skapa meiri breidd. En ég verð að spila þar sem mér er sagt að spila. Þannig er það bara.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira
Gary Martin kom inn á sem varamaður og breytti leik KR og FH. Gary Martin átti ríkan þátt í því að KR kom sér á topp Pepsi-deildar karla með 3-1 sigri á FH í Kaplakrika. „Þetta er bara fótbolti og þetta er mitt hlutverk. Ég átti að koma inn á og breyta leiknum og mér tókst að gera það,“ sagði Gary eftir leikinn en hann var sýnilega ósáttur í leikslok. „Svona er lífið. Ég vildi byrja en þetta er liðsíþrótt og ég verð að taka þessu. Ég er ánægður með að hafa komið inn á.“ Hann segist vitanlega vera ánægður með sigurinn en tilfinningin sé öðruvísi en oft áður. „Við unnum sigurstranglegasta lið mótsins á þeirra heimavelli. Við kvittuðum fyrir tapið í fyrstu umferðinni en mér fannst við vera betra liðið í þeim leik. Við unnum þá í bikarnum og svo aftur hér.“ „Ég sagði það eftir bikarleikinn að við erum með besta liðið. FH er með frábært lið en við erum betri.“ „Ég sjálfur var ekki ánægður með að byrja ekki. Ég var reiður en frammistaðan var góð. Reiðin braust út í lokin en þetta var ánægjuleg reiði.“ Og þú vilt byrja inn á í næsta leik? „Ég vel ekki liðið. Það er ekki mitt starf að velja liðið. Ef ég byrja þá stend ég mig eins vel og ég get. Ég læt hann um að velja liðið.“ Ertu ánægður með að spila á kantinum? „Nei. En ég verð að gera það. Ég ákveð ekki hvar ég spila. Ef þeim finnst að Hólmbert betri í að halda boltanum uppi þá þarf ég kannski að skapa meiri breidd. En ég verð að spila þar sem mér er sagt að spila. Þannig er það bara.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Sjá meira