Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 14:00 Löndunum er raðað eftir miðgildistekjum hópsins sem er með starfs- og framhaldsmenntun. Myndin sýnir eingöngu þá sem eru á aldrinum 18 til 64 ára. mynd/hagstofan Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00