Ásgerður: Ætlum okkur klárlega áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2015 13:00 Stjörnustúlkur leika þrjá leiki á sex dögum á Kýpur um miðjan ágúst. vísir/valli „Bæði og, formaðurinn er kannski ekkert rosa sáttur. Okkur langaði að fara í sólina en þetta er held ég lengsta og dýrasta ferðalagið,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, aðspurð hvort hún væri sátt með dráttinn í Meistaradeild Evrópu í dag. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag dróst Stjarnan í riðil með Apollon Limassol frá Kýpur, KÍ Klaksvík frá Færeyjum og maltneska liðinu Hibernians. Riðilinn verður leikinn á Kýpur 11.-16. ágúst en sigurvegari hans kemst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Það hefði verið hagstæðara að fá styttra ferðalag þar sem við erum að spila við Breiðablik 20. ágúst. „Það hefði verið betra að fara eitthvað styttra en það er ágætt að komast í sólina, við sjáum hana ekki mikið hér á landi,“ sagði Ásgerður hlæjandi. Hún segir að Stjarnan renni svolítið blint í sjóinn en liðið ætli sér áfram. „Nú fara þjálfararnir í að afla sér upplýsinga um þessi lið. Ég veit ekki hversu erfitt það er að finna upplýsingar um liðið frá Kýpur en þær eiga víst að vera góðar og voru í efsta styrkleikaflokki af liðunum í riðlinum. „Þetta verða allt erfiðir leikir en við ætlum okkur klárlega í 32-liða úrslit,“ sagði Ásgerður að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25. júní 2015 12:27 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
„Bæði og, formaðurinn er kannski ekkert rosa sáttur. Okkur langaði að fara í sólina en þetta er held ég lengsta og dýrasta ferðalagið,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, aðspurð hvort hún væri sátt með dráttinn í Meistaradeild Evrópu í dag. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag dróst Stjarnan í riðil með Apollon Limassol frá Kýpur, KÍ Klaksvík frá Færeyjum og maltneska liðinu Hibernians. Riðilinn verður leikinn á Kýpur 11.-16. ágúst en sigurvegari hans kemst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Það hefði verið hagstæðara að fá styttra ferðalag þar sem við erum að spila við Breiðablik 20. ágúst. „Það hefði verið betra að fara eitthvað styttra en það er ágætt að komast í sólina, við sjáum hana ekki mikið hér á landi,“ sagði Ásgerður hlæjandi. Hún segir að Stjarnan renni svolítið blint í sjóinn en liðið ætli sér áfram. „Nú fara þjálfararnir í að afla sér upplýsinga um þessi lið. Ég veit ekki hversu erfitt það er að finna upplýsingar um liðið frá Kýpur en þær eiga víst að vera góðar og voru í efsta styrkleikaflokki af liðunum í riðlinum. „Þetta verða allt erfiðir leikir en við ætlum okkur klárlega í 32-liða úrslit,“ sagði Ásgerður að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25. júní 2015 12:27 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Dregið í Meistaradeild Evrópu | Stjarnan fer til Kýpur Dregið var í undanriðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 25. júní 2015 12:27
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn