Allt það helsta úr 16-liða úrslitunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 15:00 Célia Šašić og stöllur hennar mæta Frökkum í dag. Šašić hefur skorað fimm mörk á HM líkt og samherji hennar, Anja Mittag. vísir/getty Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. Í fyrri leik dagsins mætast Evrópumeistarar Þýskalands og Frakklands og í þeim seinni eigast Kína og Bandaríkin við. Leikur Þýskalands og Frakklands fer fram á Ólympíuleikvanginum í Montreal og hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma. Þremur og hálfum klukkutíma síðar mætast svo Kína og Bandaríkin á Lansdowne vellinum í Ottawa.Sjá einnig: Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM. Á morgun mætast svo Ástralía og heimsmeistarar Japans annars vegar og hins vegar England og Kanada. Á YouTube-rás FIFA má sjá skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir 16-liða úrslitin á tæpum fimm mínútum en það er tilvalið að kíkja á það til að hita upp fyrir leiki dagsins.Myndbandið má sjá hér að neðan. Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Heimsmeistararnir komust áfram Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. 24. júní 2015 07:24 Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. 26. júní 2015 13:30 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Sjáðu helstu tilþrifin úr riðlakeppninni | Myndband Útsláttarkeppnin á HM í Kanada hefst á morgun með tveimur leikjum. 19. júní 2015 22:00 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. 26. júní 2015 12:30 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Átta-liða úrslitin á HM í Kanada hefjast í kvöld með tveimur risaleikjum. Í fyrri leik dagsins mætast Evrópumeistarar Þýskalands og Frakklands og í þeim seinni eigast Kína og Bandaríkin við. Leikur Þýskalands og Frakklands fer fram á Ólympíuleikvanginum í Montreal og hefst klukkan 20:00 að íslenskum tíma. Þremur og hálfum klukkutíma síðar mætast svo Kína og Bandaríkin á Lansdowne vellinum í Ottawa.Sjá einnig: Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM. Á morgun mætast svo Ástralía og heimsmeistarar Japans annars vegar og hins vegar England og Kanada. Á YouTube-rás FIFA má sjá skemmtilegt myndband þar sem farið er yfir 16-liða úrslitin á tæpum fimm mínútum en það er tilvalið að kíkja á það til að hita upp fyrir leiki dagsins.Myndbandið má sjá hér að neðan.
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Heimsmeistararnir komust áfram Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. 24. júní 2015 07:24 Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. 26. júní 2015 13:30 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Sjáðu helstu tilþrifin úr riðlakeppninni | Myndband Útsláttarkeppnin á HM í Kanada hefst á morgun með tveimur leikjum. 19. júní 2015 22:00 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. 26. júní 2015 12:30 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11
Heimsmeistararnir komust áfram Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. 24. júní 2015 07:24
Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Átta liða úrslit Heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta hefjast í kvöld með stórleik Þjóðverja og Frakka. 26. júní 2015 13:30
Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50
Sjáðu helstu tilþrifin úr riðlakeppninni | Myndband Útsláttarkeppnin á HM í Kanada hefst á morgun með tveimur leikjum. 19. júní 2015 22:00
Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02
Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00
Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50
Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37
Ólympíudraumur Maríu lifir enn Norska landsliðið getur enn komist á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir að falla úr leik í 16 liða úrslitum HM. 26. júní 2015 12:30
Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53