Dagný: Vona að Þýskaland vinni ekki HM Óskar Ófeigur Jónsso skrifar 26. júní 2015 13:30 Dagný Brynjarsdóttir varð þýskur meistari með fjórum liðsmönnum þýska liðsins á HM. vísir/Getty Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir fylgist með HM kvenna í fótbolta sem fer fram þessa dagana í Kanada en fullt af fyrrverandi liðsfélögum hennar eru að spila á mótinu, þar á meðal nokkrar með þýska landsliðinu sem vann 4-1 sigur á Svíum í sextán liða úrslitunum um síðustu helgi. „Það eru fjórar stelpur sem spila með þýska landsliðinu sem voru með mér í Bayern München. Það er gaman að fylgjast með þeim. Það er auðvitað erfitt að horfa á liðsfélaga sína og vera ekki þarna sjálfur. Maður er að horfa kannski á leikmenn og ég veit að ég er betri en þær. Þær fá að vera þarna en ekki maður sjálfur,“ segir Dagný sem dreymir um að spila með Íslandi á HM. „Miðað við minn aldur þá gæti ég kannski náð tveimur heimsmeistarakeppnum úr þessu og ég er að vonast til að ná allavega einu. Það er draumurinn. Það er mjög erfitt að sjá þessa leikmenn þarna sem maður er búinn að spila með og á móti. Ég veit að ég er ekki síðri. Við vinnum Holland í apríl og svo komast þær í sextán liða úrslit. Það er alveg nett pirrandi,“ segir Dagný en hollenska liðið tapaði fyrir heimsmeisturum Japans í sextán liða úrslitum. En hver verður heimsmeistari í ár? „Ég vona að Þýskalandi vinni þetta ekki. Þessar þýsku eru svo mikið: Við erum bestar, kunnum allt best og getum allt best. Ég er að vonast til að einhver slái þær út,“ segir Dagný og horfir sérstaklega til bandaríska landsliðsins sem hefur þó ekki unnið HM kvenna í sextán ár. „Ég vona að Bandaríkin slái þær þýsku út en þessi lið geta mæst í undanúrslitunum. Bandaríska liðið er samt ekki búið að vera sannfærandi á mótinu til þessa. Bandaríska liðið þarf að fara að spila betur ef það ætlar að gera eitthvað,“ segir Dagný og það er alveg á hreinu með hverjum hún heldur. „Ég held með Bandaríkjunum í þessu móti enda svolítill Kani í mér,“ segir Dagný létt að lokum. Átta liða úrslit HM hefjast í kvöld með leik Þýskalands og Frakklands klukkan 20.00 og Kína og Bandaríkin mætast síðan klukkan 23.30. Seinni tveir leikirnir (Ástralía-Japan og England-Kanada) fara síðan fram á morgun. Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir fylgist með HM kvenna í fótbolta sem fer fram þessa dagana í Kanada en fullt af fyrrverandi liðsfélögum hennar eru að spila á mótinu, þar á meðal nokkrar með þýska landsliðinu sem vann 4-1 sigur á Svíum í sextán liða úrslitunum um síðustu helgi. „Það eru fjórar stelpur sem spila með þýska landsliðinu sem voru með mér í Bayern München. Það er gaman að fylgjast með þeim. Það er auðvitað erfitt að horfa á liðsfélaga sína og vera ekki þarna sjálfur. Maður er að horfa kannski á leikmenn og ég veit að ég er betri en þær. Þær fá að vera þarna en ekki maður sjálfur,“ segir Dagný sem dreymir um að spila með Íslandi á HM. „Miðað við minn aldur þá gæti ég kannski náð tveimur heimsmeistarakeppnum úr þessu og ég er að vonast til að ná allavega einu. Það er draumurinn. Það er mjög erfitt að sjá þessa leikmenn þarna sem maður er búinn að spila með og á móti. Ég veit að ég er ekki síðri. Við vinnum Holland í apríl og svo komast þær í sextán liða úrslit. Það er alveg nett pirrandi,“ segir Dagný en hollenska liðið tapaði fyrir heimsmeisturum Japans í sextán liða úrslitum. En hver verður heimsmeistari í ár? „Ég vona að Þýskalandi vinni þetta ekki. Þessar þýsku eru svo mikið: Við erum bestar, kunnum allt best og getum allt best. Ég er að vonast til að einhver slái þær út,“ segir Dagný og horfir sérstaklega til bandaríska landsliðsins sem hefur þó ekki unnið HM kvenna í sextán ár. „Ég vona að Bandaríkin slái þær þýsku út en þessi lið geta mæst í undanúrslitunum. Bandaríska liðið er samt ekki búið að vera sannfærandi á mótinu til þessa. Bandaríska liðið þarf að fara að spila betur ef það ætlar að gera eitthvað,“ segir Dagný og það er alveg á hreinu með hverjum hún heldur. „Ég held með Bandaríkjunum í þessu móti enda svolítill Kani í mér,“ segir Dagný létt að lokum. Átta liða úrslit HM hefjast í kvöld með leik Þýskalands og Frakklands klukkan 20.00 og Kína og Bandaríkin mætast síðan klukkan 23.30. Seinni tveir leikirnir (Ástralía-Japan og England-Kanada) fara síðan fram á morgun.
Fótbolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Sjá meira