Heimsmeistararnir komust áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2015 07:24 Japanska liðið getur enn varið heimsmeistaratitilinn sem það vann 2011. vísir/getty Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. Japan, sem er ríkjandi heimsmeistari, vann þá 2-1 sigur á Hollandi í Vancouver.Mörkin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér að neðan. Japan komst yfir á 10. mínútu með marki varnarmannsins Saori Ariyoshi. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt fram á 78. mínútu þegar Mizuho Sakaguchi tvöfaldaði forystu Japans með fallegu skoti. Holland náði að klóra í bakkann í uppbótartíma með marki Kirsten Van De Ven en þær komust þær hollensku ekki. Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum en leikirnir fjórir eru eftirfarandi: Þýskaland - Frakkland Kína - Bandaríkin Ástralía - Japan England - Kanada Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Japan varð í nótt síðasta liðið til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada. Japan, sem er ríkjandi heimsmeistari, vann þá 2-1 sigur á Hollandi í Vancouver.Mörkin úr leiknum má sjá í myndabandinu hér að neðan. Japan komst yfir á 10. mínútu með marki varnarmannsins Saori Ariyoshi. Staðan var 1-0 í hálfleik og allt fram á 78. mínútu þegar Mizuho Sakaguchi tvöfaldaði forystu Japans með fallegu skoti. Holland náði að klóra í bakkann í uppbótartíma með marki Kirsten Van De Ven en þær komust þær hollensku ekki. Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitunum en leikirnir fjórir eru eftirfarandi: Þýskaland - Frakkland Kína - Bandaríkin Ástralía - Japan England - Kanada
Fótbolti Tengdar fréttir Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11 Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50 Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02 Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00 Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50 Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37 Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53 Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Jafnt í stórleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Þýskaland í engum vandræðum með Svíþjóð Þýskaland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna með 4-1 sigri á Svíþjóð, en leikið er í Kanada. Celia Sasic átti góðan leik og skoraði tvö mörk. 20. júní 2015 22:11
Bronze sendi Maríu og norsku stelpurnar heim England komst í átta liða úrslit á HM kvenna með 2-1 sigri gegn Noregi. 22. júní 2015 22:50
Frönsku stelpurnar í átta liða úrslitin með stæl Frakkland er komið í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 3-0 sigur á Suður-Kóreu í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í kvöld. 21. júní 2015 22:02
Naumur sigur Kína gegn Kamerún Kína varð í nótt annað liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Kanada þessa daganna. 21. júní 2015 10:00
Simon skaut þær áströlsku inn í átta liða úrslit | Marta á leið heim Ástralía er komið áfram í átta liða úrslitin á HM kvenna í fótbolta í Kanada eftir 1-0 sigur á Brasilíu í leik liðanna í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Moncton í dag. 21. júní 2015 18:50
Gestgjafarnir komnir áfram | Myndband Josée Bélanger var hetja Kanada þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á HM í Kanada með 1-0 sigri á Sviss í Vancouver í nótt. 22. júní 2015 07:37
Tvær vítaspyrnur í sigri Bandaríkjanna Bandaríkin komust í 8-liða úrslit á HM í Kanada með 2-0 sigri á Kólumbíu í Edmonton í nótt. 23. júní 2015 07:53