Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2015 18:35 1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnum. Vísir/ernir Rúmlega 473 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu Winter Bay sem flytur hvalkjöt til Japans og koma í veg fyrir hvalveiðar Íslendinga sem hefjast innan skamms. Samtökin Avaaz – World in Action standa að söfnuninni og hefur fjöldi undirskrifta tvöfaldast um helgina. Þá eykst fjöldi undirskrifta hratt. Rúmlega 500 manns skrá sig á hverri mínútu. Ekki er hægt að skrifa undir án þess að skrá sig inn á síðuna og á síðunni er tekið fram að rúmlega 41 milljón manns séu skráðir notendur. Þó er erfitt að sannreyna undirskriftirnar og hvergi er hægt að nálgast heildarlista þeirra sem hafa undirritað áskorunina. Í undirskriftasöfnuninni er biðlað til Timothy Harris, forsætisráðherra karabísku eyjunnar St.Kitts and Nevis, um að afturkalla fána Winter Bay. Flutningaskipið sem flytur um 1800 tonn af hvalkjöti frá Íslandi er skráð þar í landi.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Rúmlega 473 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu Winter Bay sem flytur hvalkjöt til Japans og koma í veg fyrir hvalveiðar Íslendinga sem hefjast innan skamms. Samtökin Avaaz – World in Action standa að söfnuninni og hefur fjöldi undirskrifta tvöfaldast um helgina. Þá eykst fjöldi undirskrifta hratt. Rúmlega 500 manns skrá sig á hverri mínútu. Ekki er hægt að skrifa undir án þess að skrá sig inn á síðuna og á síðunni er tekið fram að rúmlega 41 milljón manns séu skráðir notendur. Þó er erfitt að sannreyna undirskriftirnar og hvergi er hægt að nálgast heildarlista þeirra sem hafa undirritað áskorunina. Í undirskriftasöfnuninni er biðlað til Timothy Harris, forsætisráðherra karabísku eyjunnar St.Kitts and Nevis, um að afturkalla fána Winter Bay. Flutningaskipið sem flytur um 1800 tonn af hvalkjöti frá Íslandi er skráð þar í landi.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september.
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent