Þeir tekjuhæstu fengu 1,5 milljarða í leiðréttingunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. júní 2015 15:14 Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þegar þeir kynntu leiðréttinguna. vísir/gva Alls fengu 1250 heimili sem greiddu auðlegðarskatt vegna ársins 2013 lækkun á höfuðstóli húsnæðislána í leiðréttingunni svokölluðu sem ríkisstjórnin kynnti í nóvember á síðasta ári. Þessi heimili voru 2 prósent allra þeirra sem fenglu höfuðstólslækkun en fjárhæðin var 1,5 milljarður og náði til fjórðungs þeirra heimila sem höfðu greitt auðlegðarskatt. Meðallækkun á hvert heimili var 1,2 milljónir króna, líkt og almennt í leiðréttingunni, að því er fram kemur í skýrslu Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, sem birt var á vef Alþingis í dag. Í skýrslunni er lögð áhersla á það að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi verið almennar og því óháðar eignum umsækjenda. Alls bárust 69 þúsund umsóknir um höfuðstólslækkun vegna verðtryggðra lána á árunum 2008 og 2009. Að baki umsóknunum voru 105 þúsund einstaklingar en af þeim áttu liðlega 90 þúsund rétt á lækkun. 94 þúsund einstaklingar í 57 þúsund fjölskyldum fengu lækkun höfuðstóls í leiðréttingunni og nam meðallækkunin, eins og áður segir, um 1,2 milljónum. Samskattaðir fengu meira en einhleypir og heimili með börn meira en barnlausir. Í skýrslunni segir að tvær meginskýringar séu á því að fólk fái mismikla lækkun höfuðstóls út úr leiðréttingunni. „Annars vegar er íbúðaskuld mismunandi eftir þessum þáttum, hinir tekjuhærri skulda að jafnaði meira en fjölskyldur með lægri tekjur, hinir eldri minna en þeir sem yngri eru, stórar fjölskyldur skulda meira en hinar minni og íbúar landsbyggðarinnar skulda lægri upphæðir en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu vegna lægra íbúðaverðs.“ Þá höfðu önnur úrræði sem íbúðareigendur nýttu sér einnig áhrif en að þessu slepptu sé „eðli höfuðstólslækkunarinnar það að sama upphæð skuldar fékk sömu lækkun höfuðstóls.“ Tengdar fréttir Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Afgangurinn, sem gert er ráð fyrir að sé myndarlegur, fer svo í niðurgreiðslu skulda ríkisins. 9. júní 2015 14:19 Vill svar um kostnað við framkvæmd og kynningu á „leiðréttingunni“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt inn fyrirspurn til fjármálaráðherra. 20. janúar 2015 14:39 Frestur til að samþykkja skuldaleiðréttingu gildir ekki um óbirtar lækkanir Frestur til að samþykkja lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána rennur út þann 23. mars 18. mars 2015 11:30 Niðurfærslan gæti horfið með kjarasamningunum Verðtryggð húsnæðislán eru um 1.200 milljarðar. Verðbólguskot gæti hækkað húsnæðislán um tugi milljarða. Verðbólgan étur upp niðurfærsluna, segir hagfræðingur. Verður að forðast verðbólgu, segir forsætisráðherra. 21. apríl 2015 07:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Alls fengu 1250 heimili sem greiddu auðlegðarskatt vegna ársins 2013 lækkun á höfuðstóli húsnæðislána í leiðréttingunni svokölluðu sem ríkisstjórnin kynnti í nóvember á síðasta ári. Þessi heimili voru 2 prósent allra þeirra sem fenglu höfuðstólslækkun en fjárhæðin var 1,5 milljarður og náði til fjórðungs þeirra heimila sem höfðu greitt auðlegðarskatt. Meðallækkun á hvert heimili var 1,2 milljónir króna, líkt og almennt í leiðréttingunni, að því er fram kemur í skýrslu Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, sem birt var á vef Alþingis í dag. Í skýrslunni er lögð áhersla á það að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafi verið almennar og því óháðar eignum umsækjenda. Alls bárust 69 þúsund umsóknir um höfuðstólslækkun vegna verðtryggðra lána á árunum 2008 og 2009. Að baki umsóknunum voru 105 þúsund einstaklingar en af þeim áttu liðlega 90 þúsund rétt á lækkun. 94 þúsund einstaklingar í 57 þúsund fjölskyldum fengu lækkun höfuðstóls í leiðréttingunni og nam meðallækkunin, eins og áður segir, um 1,2 milljónum. Samskattaðir fengu meira en einhleypir og heimili með börn meira en barnlausir. Í skýrslunni segir að tvær meginskýringar séu á því að fólk fái mismikla lækkun höfuðstóls út úr leiðréttingunni. „Annars vegar er íbúðaskuld mismunandi eftir þessum þáttum, hinir tekjuhærri skulda að jafnaði meira en fjölskyldur með lægri tekjur, hinir eldri minna en þeir sem yngri eru, stórar fjölskyldur skulda meira en hinar minni og íbúar landsbyggðarinnar skulda lægri upphæðir en þeir sem búa á höfuðborgarsvæðinu vegna lægra íbúðaverðs.“ Þá höfðu önnur úrræði sem íbúðareigendur nýttu sér einnig áhrif en að þessu slepptu sé „eðli höfuðstólslækkunarinnar það að sama upphæð skuldar fékk sömu lækkun höfuðstóls.“
Tengdar fréttir Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Afgangurinn, sem gert er ráð fyrir að sé myndarlegur, fer svo í niðurgreiðslu skulda ríkisins. 9. júní 2015 14:19 Vill svar um kostnað við framkvæmd og kynningu á „leiðréttingunni“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt inn fyrirspurn til fjármálaráðherra. 20. janúar 2015 14:39 Frestur til að samþykkja skuldaleiðréttingu gildir ekki um óbirtar lækkanir Frestur til að samþykkja lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána rennur út þann 23. mars 18. mars 2015 11:30 Niðurfærslan gæti horfið með kjarasamningunum Verðtryggð húsnæðislán eru um 1.200 milljarðar. Verðbólguskot gæti hækkað húsnæðislán um tugi milljarða. Verðbólgan étur upp niðurfærsluna, segir hagfræðingur. Verður að forðast verðbólgu, segir forsætisráðherra. 21. apríl 2015 07:00 Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Fleiri fréttir Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Sjá meira
Fyrstu krónurnar fara í „Leiðréttinguna“ Tekjur ríkisins af mögulegum stöðugleikaframlögum og stöðugleikaskatti fara fyrst í fjármögnun skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar. Afgangurinn, sem gert er ráð fyrir að sé myndarlegur, fer svo í niðurgreiðslu skulda ríkisins. 9. júní 2015 14:19
Vill svar um kostnað við framkvæmd og kynningu á „leiðréttingunni“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lagt inn fyrirspurn til fjármálaráðherra. 20. janúar 2015 14:39
Frestur til að samþykkja skuldaleiðréttingu gildir ekki um óbirtar lækkanir Frestur til að samþykkja lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána rennur út þann 23. mars 18. mars 2015 11:30
Niðurfærslan gæti horfið með kjarasamningunum Verðtryggð húsnæðislán eru um 1.200 milljarðar. Verðbólguskot gæti hækkað húsnæðislán um tugi milljarða. Verðbólgan étur upp niðurfærsluna, segir hagfræðingur. Verður að forðast verðbólgu, segir forsætisráðherra. 21. apríl 2015 07:00