Arnór um Aron: Hann er orðinn betri bróðir líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júní 2015 15:45 Arnór Þór Gunnarsson með íslenska liðinu í Katar. vísir/eva björk Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur átt einstaklega gott ár. Hann festi aftur sæti sitt í byrjunarliði Cardiff og spilaði nær alla leiki liðsins í B-deildinni, hann er að spila sína langbestu landsleiki á ferlinum í undankeppni EM 2016 og þá eignaðist hann sitt fyrsta barn með kærustu sinni á dögunum. „Hann er orðinn betri bróðir líka,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handbolta og bróðir Arons, og hló þegar Vísir spurði hann út Aron Einar á blaðamannafundi handknattleikslandsliðsins í dag.Sjá einnig:Þolir ekki fólk sem smjattar og getur ekki sofið í nærbuxum Arnór, sem spilar með Bergischer í þýsku 1. deildinni í handbolta og er fastamaður í íslenska landsliðinu, segir þá bræður standa saman. „Það er bara flott að fylgjast með honum og hann fylgist með mér líka,“ sagði Arnór Þór. „Við styðjum hvorn annan í þessu 100 prósent. Ég mæti á leikinn í kvöld og hann mætir á leikinn hjá mér á sunnudaginn.“ „Það er gaman að sjá hann spila og gaman að hann sé orðinn pabbi. Svo náttúrlega gaman að vera orðinn frændi líka.“ „Það gengur allt frábærlega hjá honum og það er gaman að fylgjast með hversu vel honum gengur,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30 Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00 Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30 Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00 Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Fótbolti Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Í beinni: Fram - Stjarnan | Ná gestirnir að tryggja sér Evrópusæti? Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Sjá meira
Vrba: Við erum með lausnir fyrir Eið Smára Pavel Vrba á von á nýju útspili frá íslensku þjálfurunum fyrir leik Íslands og Tékklands í kvöld. 12. júní 2015 08:30
Lagerbäck-ævintýri strákanna okkar | Sjáið öll mörkin hingað til Íslenska fótboltalandsliðið verður enn á ný í sviðsljósinu í kvöld þegar liðið mætir Tékklandi í toppslag A-riðils undankeppni EM í Frakklandi 2016. 12. júní 2015 15:00
Heimir: Engin ástæða til að breyta undirbúningi þó mikið sé undir Landsliðsþjálfarinn sættir sig við stig gegn Tékkum í kvöld en vill öll þrjú. 12. júní 2015 13:30
Aron: Enginn í hefndarhug Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékklandi en leikurinn í kvöld snýst bara um stigin þrjú. 12. júní 2015 16:00
Átrúnaðargoð fótboltahipstersins Pavel Vrba er einn heitasti þjálfarinn í bransanum í dag. 12. júní 2015 09:30