Akureyri besti áfangastaðurinn í Evrópu að mati Lonely Planet Bjarki Ármannsson skrifar 17. júní 2015 10:36 Frá Akureyri. Vísir/Pjetur Ferðavefurinn Lonely Planet sendi í dag frá sér lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu í sumar og er það höfuðborg Norðurlands, Akureyri, sem toppar listann í ár. Í öðru sæti er þýska borgin Leipzig og í því þriðja Asóreyjar undan ströndum Portúgal. Í umsögn Lonely Planet um sigurvegarann segir að Akureyri sé afslappaður og skemmtilegur bær og frábær staður til að gista ef skoða á gullfallegt landslag Norðurlands. „Áfangastaðirnir voru valdir af Evrópusérfræðingum okkar,“ segir Tom Hall, ritstjóri Lonely Planet, í fréttatilkynningu. „Sumir koma ef til vill á óvart, sumir eru vissulega lítið þekktir, en það er kjörið að heimsækja þá alla akkúrat núna.“ Tengdar fréttir Notendur TripAdvisor: Vinsælustu veitingastaðirnir í Reykjavík Á vefsíðunni TripAdvisor er farið í gegnum vinsælustu veitingastaðina í Reykjavík. 10. júní 2015 14:30 Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16. júní 2015 16:54 Til stendur að breyta reglum um aðgengi Íslendinga að skemmtiferðaskipum Fyrsta íslenska skemmtiferðaskipið, með heimahöfn í Reykjavík, sem gert út í ár og öld – MS Ocean Diamond leggur úr höfn. 3. júní 2015 15:17 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Ferðavefurinn Lonely Planet sendi í dag frá sér lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu í sumar og er það höfuðborg Norðurlands, Akureyri, sem toppar listann í ár. Í öðru sæti er þýska borgin Leipzig og í því þriðja Asóreyjar undan ströndum Portúgal. Í umsögn Lonely Planet um sigurvegarann segir að Akureyri sé afslappaður og skemmtilegur bær og frábær staður til að gista ef skoða á gullfallegt landslag Norðurlands. „Áfangastaðirnir voru valdir af Evrópusérfræðingum okkar,“ segir Tom Hall, ritstjóri Lonely Planet, í fréttatilkynningu. „Sumir koma ef til vill á óvart, sumir eru vissulega lítið þekktir, en það er kjörið að heimsækja þá alla akkúrat núna.“
Tengdar fréttir Notendur TripAdvisor: Vinsælustu veitingastaðirnir í Reykjavík Á vefsíðunni TripAdvisor er farið í gegnum vinsælustu veitingastaðina í Reykjavík. 10. júní 2015 14:30 Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16. júní 2015 16:54 Til stendur að breyta reglum um aðgengi Íslendinga að skemmtiferðaskipum Fyrsta íslenska skemmtiferðaskipið, með heimahöfn í Reykjavík, sem gert út í ár og öld – MS Ocean Diamond leggur úr höfn. 3. júní 2015 15:17 Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Notendur TripAdvisor: Vinsælustu veitingastaðirnir í Reykjavík Á vefsíðunni TripAdvisor er farið í gegnum vinsælustu veitingastaðina í Reykjavík. 10. júní 2015 14:30
Skiptar skoðanir um fyrirtæki sem lofar ódýru ferðalagi til Íslands Starfsfólkið segist vart anna eftirspurn. 16. júní 2015 16:54
Til stendur að breyta reglum um aðgengi Íslendinga að skemmtiferðaskipum Fyrsta íslenska skemmtiferðaskipið, með heimahöfn í Reykjavík, sem gert út í ár og öld – MS Ocean Diamond leggur úr höfn. 3. júní 2015 15:17
Stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu vígð í dag „Þetta er einn af mínum uppáhaldsviðkomustöðum nú þegar,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra. 5. júní 2015 21:24