Yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík: „Ég hef ekki einu sinni séð stera“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2015 23:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Evert Víglundsson. „Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
„Ég hef ekki einu sinni séð stera,“ segir Evert Víglundsson, yfirþjálfari hjá Crossfit Reykjavík. Íslenskir keppendur náðu frábærum árangir á Evrópuleikunum í Crossfit sem fram fóru í Kaupmannahöfn um helgina en fjórir af fimm efstu keppendunum í kvennaflokki komu frá Íslandi.Af því tilefni kíktu þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir í settið í Íslandi í dag ásamt Evert og ræddu um leikana og möguleika þeirra á heimsleikunum. Sterar og notkun þeirra bar einnig á góma. Handknattleiksmaðurinn Jóhann Birgir Ingvarsson var í síðasta mánuði dæmdur í sex mánaða keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagðist hafa fengið sopa af drykk hjá félaga sínum sem „var að taka anavar eins og 90 prósent af crossfitturum fyrir Evrópuleikana.“ Ummælin féllu í grýttan jarðveg hjá þeim sem stunda crossfit og voru rædd í kvöld. „Það kom í ljós þegar Crossfit sambandið á Íslandi sameinaðist um að svara þessum unga manni að það voru engin rök á bak við það sem hann sagði. Ég tel að hann hafi verið að fela skömm sína hjá einhverjum öðrum,“ segir Evert. „Ég vil vita hvað ég get gert, hver mikið ég get bætt mig. Ég vil ýta mér að mínum ystu mörkum,“ segir Katrín Tanja. „Um leið og þú tekur eitthvað muntu aldrei vita hve mikið þú getur gert. Með því að skella skuldinni á crossfit er að einhverju leiti verið að ræna okkur þessu og það er mjög ósanngjarnt því það liggur mikill tími og vinna að baki þessu.“ Innslag Íslands í dag má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45 Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15 Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21 Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Crossfitarar ósáttir: Íþróttamenn sem falla á lyfjaprófum eiga að axla ábyrgð Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður CrossFit Sambands Íslands, segir engar líkur á að handknattleikskappinn Jóhann Birgir Ingvarsson hafi ekki vitað að hann var að taka stera. 19. maí 2015 14:45
Segir sopa af steradrykk Crossfit kunningja hafa fellt sig Lyfjaráð ÍSÍ fór fram á tveggja ára keppnisbann yfir handknattleiksmanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem dæmdur var í sex mánaða keppnisbann á föstudaginn. 18. maí 2015 12:15
Eigandi steradrykkjarins ekki náinn vinur „Þetta var í öðrum æfingasal s.s. þar sem æfðar eru íþróttir sem eru undir ÍSÍ og ekki einn af reglulegu æfingafélögum mínum.“ 19. maí 2015 19:21
Formaður lyfjaráðs: Hefði sætt mig við árs keppnisbann Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag fór lyfjaráð ÍSÍ fram á tveggja ára keppnisbann yfir handboltamanninum Jóhanni Birgi Ingvarssyni sem féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik FH og ÍBV í lok febrúar. 18. maí 2015 16:11