Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Sigga Kling skrifar 5. júní 2015 07:45 Elsku hressandi tvíburi. Þú ert á blómatímabili núna. Þegar maður er á blómatímabili þá byrjar maður að tína arfann. Þú ert að láta ofur smáar hindranir stoppa þig, en steinhættu því. Ef þú reynir ekki að gera hlutinn þá veistu aldrei af hverju þú ert að missa. Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. Þetta er sólríkasta dýrið af þessum tólf stjörnumerkjum. Það er mjög algengt að tvíburinn vilji dvelja lengi í útlöndum eða hafa mikla sól, svo ég ráðlegg þér bara að hætta að væla yfir veðrinu og fjárfesta í fleiri hitalömpum. Jafnvel ertu að íhuga að flytja þig til í stuttan eða langan tíma. Júní er mánuðurinn sem þú þarft að gera plön. Hættu að biðja þann eða þá sem hindrar þig um ráðleggingar. Það er dálítil viðkvæmni í ástinni af þinni hálfu. Það er bara þannig að tvíburinn þarf að vera „all in“ eða „all out“. Ekki ruglast þótt þú fáir ólíkar hugmyndir, því orkan mun sjá um að þú takir rétta stefnu. Merkúr er á fullum krafti að teikna fyrir þig ótrúlega spennandi mánuð sem markar nýtt upphaf hjá þeim tvíburum sem vita hvað þeir ætla að gera. Ég ráðlegg þér, kæri tvíburi, að skrifa niður þrjátíu atriði á fimm mínútum, um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað. Þá fyrst sérðu hver þú í raun og veru ert. Þú ert búinn að aðstoða marga og gefa öðrum styrk, svo alheimurinn mun launa þér greiðann nú á næstunni og heppni verður ríkjandi yfir þennan tíma.Mottó:Ég skal og ég get.Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Elsku hressandi tvíburi. Þú ert á blómatímabili núna. Þegar maður er á blómatímabili þá byrjar maður að tína arfann. Þú ert að láta ofur smáar hindranir stoppa þig, en steinhættu því. Ef þú reynir ekki að gera hlutinn þá veistu aldrei af hverju þú ert að missa. Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. Þetta er sólríkasta dýrið af þessum tólf stjörnumerkjum. Það er mjög algengt að tvíburinn vilji dvelja lengi í útlöndum eða hafa mikla sól, svo ég ráðlegg þér bara að hætta að væla yfir veðrinu og fjárfesta í fleiri hitalömpum. Jafnvel ertu að íhuga að flytja þig til í stuttan eða langan tíma. Júní er mánuðurinn sem þú þarft að gera plön. Hættu að biðja þann eða þá sem hindrar þig um ráðleggingar. Það er dálítil viðkvæmni í ástinni af þinni hálfu. Það er bara þannig að tvíburinn þarf að vera „all in“ eða „all out“. Ekki ruglast þótt þú fáir ólíkar hugmyndir, því orkan mun sjá um að þú takir rétta stefnu. Merkúr er á fullum krafti að teikna fyrir þig ótrúlega spennandi mánuð sem markar nýtt upphaf hjá þeim tvíburum sem vita hvað þeir ætla að gera. Ég ráðlegg þér, kæri tvíburi, að skrifa niður þrjátíu atriði á fimm mínútum, um hvað þú myndir gera ef þú ættir ár eftir ólifað. Þá fyrst sérðu hver þú í raun og veru ert. Þú ert búinn að aðstoða marga og gefa öðrum styrk, svo alheimurinn mun launa þér greiðann nú á næstunni og heppni verður ríkjandi yfir þennan tíma.Mottó:Ég skal og ég get.Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Varaþingmaður VG á von á barni Lífið Aðventumolar Árna í Árdal: Heitt jarðaberjasúkkulaði Matur Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Lífið Syndir um eins og hafmeyja í laugunum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45