Stjörnuspá Siggu Kling - Ljón: Munt sjá hvað skiptir máli Sigga Kling skrifar 5. júní 2015 07:45 Elsku tilþrifamikla ljón. Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. Þú verður að athuga að þú ert búið að fá svör við mörgu en þrjóskast samt við að halda áfram að gera það sem þú ákvaðst í upphafi að gera. Það eru svo miklar tilfinningar í öllu að þetta er eins og sápuópera, Glæstar vonir eða eitthvað þvíumlíkt. Þetta sumar sem þú ert að fara í verður mjög óvenjulegt og gefur þér spil á hendi, sem þú veist ekki alveg hvernig þú átt að spila úr. Þér finnst alltaf gaman að vera í keppni en ljónin þola ekki að tapa, ekki séns. Svo útkoman er að ef þú slakar á og hættir að reyna að stjórna öllu, þá mun þér birtast sýn um hvernig þú átt að gera þetta allt saman. Það verður mikið um hreiðurgerð og frjósemi og ég minni því á að gera varúðarráðstafanir, ef þetta er eitthvað sem þér finnst ekki fara þér. Þú átt eftir að græða einhverja peninga sem eiga eftir að gleðja þig alveg óstjórnlega. Þú lagfærir skuldaborðið og það verður svo létt yfir þér. Þú verður tengdari fjölskyldunni og átt eftir að sjá hvað skiptir máli. Ef þú hefur verið haldið frestunarhyggju undanfarna mánuði þá verður þú að standa upp og ganga frá hlutunum. Það mun breyta allri orkunni í kringum þig. Núna er rétti tíminn.Mottó:Taktu lífinu ekki of alvarlega, þú kemst ekki lifandi frá því.Fræg ljón: Ásdís Rán fegurðarbomba, Geir Ólafsson stórsöngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Sigríður Diddú Hjálmtýsdóttir söngkona. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Elsku tilþrifamikla ljón. Þú ert í svo mikilli þörf fyrir að fá niðurstöðu úr öllum þessum hugsunum sem dvelja í þínum kraftmikla heila. Þú verður að athuga að þú ert búið að fá svör við mörgu en þrjóskast samt við að halda áfram að gera það sem þú ákvaðst í upphafi að gera. Það eru svo miklar tilfinningar í öllu að þetta er eins og sápuópera, Glæstar vonir eða eitthvað þvíumlíkt. Þetta sumar sem þú ert að fara í verður mjög óvenjulegt og gefur þér spil á hendi, sem þú veist ekki alveg hvernig þú átt að spila úr. Þér finnst alltaf gaman að vera í keppni en ljónin þola ekki að tapa, ekki séns. Svo útkoman er að ef þú slakar á og hættir að reyna að stjórna öllu, þá mun þér birtast sýn um hvernig þú átt að gera þetta allt saman. Það verður mikið um hreiðurgerð og frjósemi og ég minni því á að gera varúðarráðstafanir, ef þetta er eitthvað sem þér finnst ekki fara þér. Þú átt eftir að græða einhverja peninga sem eiga eftir að gleðja þig alveg óstjórnlega. Þú lagfærir skuldaborðið og það verður svo létt yfir þér. Þú verður tengdari fjölskyldunni og átt eftir að sjá hvað skiptir máli. Ef þú hefur verið haldið frestunarhyggju undanfarna mánuði þá verður þú að standa upp og ganga frá hlutunum. Það mun breyta allri orkunni í kringum þig. Núna er rétti tíminn.Mottó:Taktu lífinu ekki of alvarlega, þú kemst ekki lifandi frá því.Fræg ljón: Ásdís Rán fegurðarbomba, Geir Ólafsson stórsöngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Sigríður Diddú Hjálmtýsdóttir söngkona.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ástin er allt í kring Ótrúlega merkilegir hlutir hafa verið að gerast og margt sem mun breyta lífi þínu, jafnvel án þess að þú komir auga á það. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Krabbi: Taktu eftir hamingjunni Þetta sumar er til þess að taka áhættu í lífinu og þetta verður sumar ferðalaga. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Tapaðu þér Þegar þú ert stopp á ljósum er gott tækifæri til þess og ef þú ferð niður að sjó skaltu henda áhyggjunum og erfiðleikunum út á haf. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Sporðdreki: Láttu það eftir þér Þú þarft að gera allt til að halda gleðinni. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Uppreisnarseggurinn kemur úr felum Þú tekur áhættu og þegar þú ert í því þá er eins og þú geislir svo mikið og krafturinn verður rosalegur. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaður: Þú fyllist sjálfsöryggi Mont og stolt eru systur svo það er af hinu rosalega góða að hrósa sér þegar vel gengur. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Hrútur: Þú þarft að hvíla þig Þú átt að gefa þér meiri hvíldartíma, stjörnurnar eru að hreinsa orkuna og Mars kemur þar sterkastur inn. 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeit: Þú þarft að þora til að skora Líf þitt næstu mánuði verður eins og fótboltaleikur 5. júní 2015 08:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Slakaðu á svipunni Það er að koma yfir þig svo mikill máttur skipulagningar og þú átt eftir að verða svo hörð við þig að ég þarf að biðja þig um að slaka aðeins á svipunni. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Tvíburinn: Heppnin verður ríkjandi Það er svo sannarlega hægt að segja það að sumarið sé tími tvíburans. 5. júní 2015 07:45
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Júní verður tími hreinsunar Það er svo kraftmikil orka yfir þér núna og þú átt eftir að verða svo góð í að skipuleggja allt mögulegt. 5. júní 2015 07:45