Lífið

Sigga Kling mætt á Vísi: Stjörnuspá júnímánaðar

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Vinsælasta spákona landsins, Sigga Kling, mun frá og með deginum í dag spá mánaðarlega fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins. Hún mun koma stjörnuspánum frá sér í formi myndbands og texta.

Sigga segist ætla að leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.

Í spilaranum hér fyrir ofan er hægt að sjá þegar Sigga mætti í Ísland í dag í gær og sagði Sindra og Eddu frá spánum.

Hér fyrir meðan má síðan finna stjörnuspár júnímánaðar.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×