Ákváðum að taka slaginn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júní 2015 08:00 Haukur Ingi var aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki. vísir/getty Keflavík réð í gær nýja þjálfara fyrir karlalið félagsins. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson voru þá ráðnir í stað Kristjáns Guðmundssonar sem var rekinn á fimmtudag. Þeir gerðu samning við Keflavík út leiktíðina. Báðir eru að þreyta frumraun sína sem aðalþjálfarar en eru þeir tilbúnir í slaginn? „Það er spurning sem aldrei er hægt að svara fyrr en eftir á,“ segir Haukur Ingi heimspekilega. „Menn verða alltaf að byrja einhvern tímann. Þetta verður bara að koma í ljós.“ Bæði Haukur Ingi og Jóhann Birnir eru synir Keflavíkur og með betri knattspyrnumönnum sem félagið hefur framleitt á síðari árum. Þeir fengu lítinn tíma til þess að hugsa um tilboðið. „Við ákváðum að taka slaginn þó svo að við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Það var í raun og veru aldrei spurning um að taka slaginn,“ segir þjálfarinn en hann var áður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki og tók svo við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu. „Ég hef lengi haft hug á því að láta á það reyna hvort þetta eigi við mig. Þetta gerist kannski aðeins fyrr en ég átti von á. Ég tel mig líka búa vel þar sem ég var aðstoðarþjálfari í þrjú ár,“ segir framherjinn fyrrverandi og telur að það muni hjálpa sér í nýja starfinu. „Ég held að margir fyrrverandi leikmenn flaski stundum á því að halda að þeir séu fullmótaðir þjálfarar og hoppa beint út í þjálfun. Ég hef reynslu af því hvernig hlutirnir virka á bak við tjöldin en það gerist margt þar sem maður hafði ekki hugmynd um sem leikmaður.“ Það er verk að vinna hjá þeim félögum að rífa Keflavík upp úr botnsæti Pepsi-deildarinnar en þeir ætla að gera sitt besta. „Ég er mjög spenntur og held að þetta verði skemmtilegt. Þetta er líka mikill heiður fyrir mig og verður gaman að reyna að snúa gengi liðsins við. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57 Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09 Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04 Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Keflavík réð í gær nýja þjálfara fyrir karlalið félagsins. Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson voru þá ráðnir í stað Kristjáns Guðmundssonar sem var rekinn á fimmtudag. Þeir gerðu samning við Keflavík út leiktíðina. Báðir eru að þreyta frumraun sína sem aðalþjálfarar en eru þeir tilbúnir í slaginn? „Það er spurning sem aldrei er hægt að svara fyrr en eftir á,“ segir Haukur Ingi heimspekilega. „Menn verða alltaf að byrja einhvern tímann. Þetta verður bara að koma í ljós.“ Bæði Haukur Ingi og Jóhann Birnir eru synir Keflavíkur og með betri knattspyrnumönnum sem félagið hefur framleitt á síðari árum. Þeir fengu lítinn tíma til þess að hugsa um tilboðið. „Við ákváðum að taka slaginn þó svo að við hefðum nánast þurft að svara á staðnum. Það var í raun og veru aldrei spurning um að taka slaginn,“ segir þjálfarinn en hann var áður aðstoðarþjálfari Ásmundar Arnarssonar hjá Fylki og tók svo við sem yfirþjálfari yngri flokka hjá félaginu. „Ég hef lengi haft hug á því að láta á það reyna hvort þetta eigi við mig. Þetta gerist kannski aðeins fyrr en ég átti von á. Ég tel mig líka búa vel þar sem ég var aðstoðarþjálfari í þrjú ár,“ segir framherjinn fyrrverandi og telur að það muni hjálpa sér í nýja starfinu. „Ég held að margir fyrrverandi leikmenn flaski stundum á því að halda að þeir séu fullmótaðir þjálfarar og hoppa beint út í þjálfun. Ég hef reynslu af því hvernig hlutirnir virka á bak við tjöldin en það gerist margt þar sem maður hafði ekki hugmynd um sem leikmaður.“ Það er verk að vinna hjá þeim félögum að rífa Keflavík upp úr botnsæti Pepsi-deildarinnar en þeir ætla að gera sitt besta. „Ég er mjög spenntur og held að þetta verði skemmtilegt. Þetta er líka mikill heiður fyrir mig og verður gaman að reyna að snúa gengi liðsins við.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57 Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09 Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04 Mest lesið Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Fleiri fréttir Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjá meira
Máni: Það eru djúsi kjúklingabringur í Keflavík Hinn brottrekni aðstoðarþjálfari Keflavíkur, Þorkell Máni Pétursson, var í áhugaverðu viðtali við Akraborgina í dag. 5. júní 2015 16:57
Jóhann og Haukur Ingi taka við Keflavík Taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem var rekinn úr starfi í gær. 5. júní 2015 14:09
Kristján Guðmundsson rekinn frá Keflavík Kveður liðið í botnsæti Pepsi-deildarinnar með eitt stig eftir sex umferðir. 4. júní 2015 19:04