Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Jakob Bjarnar skrifar 26. maí 2015 12:11 Sverrir í Moskunni: Skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. snorri ásmundsson Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“ Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sjá meira
Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Yfirvöld tóku ákvörðun um að loka innsetningu Christops Büchel, Moskunni í Santa Maria della Misericordia-kirkjunni sem staðsett er í Cannaregio-hverfinu í Feneyjum, á föstudaginn. Sýningin hefur verið umdeild en uppgefin ástæða er sú að þar sé salernisaðstaða ekki nógu góð og of margir hafi verið í salnum. Vísir náði tali af Sverri Agnarssyni, formanni Félags íslenskra múslíma, sem er hluti innsetningarinnar, en hann er nú staddur í Kuveit á leið til Dubai. „Hún er ennþá lokuð en yfirvöld eru hætt að reyna á trúarlegum forsendum,“ segir Sverrir. Hann segir þetta lögfræðimál og og vert væri að heyra í íslenskum yfirvöldum, þá þeim hjá menntamálaráðuneytinu ... „hvort þeim finnist þessi spaðatíningur sem lokunin byggist á vera ásættaleg og hvað ætla þeir að gera, fara í skaðabótamál eða láta sér nægja að skrifa bréf?“ Sverrir segir þetta klárlega mismunun. „Engir aðrir sýningarbásar þurfa að lúta svona kröfum. Það má tilbiðja skurðgoð á einum afríska skálanum en ekki Guð í þeim íslenska. Allstaðar máttu vera í afrískum fötum en ein af ástæðunum fyrir að reyna að loka hjá okkur var klæðnaður. Þetta er Islamófóbía á háu stigi og styður menntamálaráðuneytið hana með aðgerðaleysi. Þetta er jú framlag okkar sem hefur kostað helling - 24 milljónir frá ráðuneytinu og annað eins hefur listamaðurinn lagt fram. Allt hans verðlaunafé sem hann var nýbúinn að fá, frá Sviss að ég held, sem var umtalsvert fór í verkefnið þannig að skaðabótamál hlýtur að vera yfirvofandi því allir pappírar eru í lagi sem og allar nauðsynlegar uppáskriftir. Það vantar engin leyfi heldur er allt stimplað í bak og fyrir.“
Tengdar fréttir „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Komust yfir myndband af slysinu Sjá meira
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Þrasið hluti af verkinu Moska Christoph Büchel sem er íslenska verkið á tvíæringnum í ár hefur valdið miklu fjaðrafoki í Feneyjum frá opnunardegi. 21. maí 2015 16:45
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00