Beckenbauer ósáttur við leikmannaveltuna hjá Bayern Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2015 15:30 Beckenbauer í eldlínunni. vísir/getty Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum. Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern München, segir að liðið hafi gert mistök á leikmannamarkaðnum í janúar. Hann er ekki sáttur með hvernig þýska félagið hefur hagað sér á leikmannamarkaðnum undanfarið. „Ég held að það hafi verið gerð mistök. Ég skildi ekki afhverju Shaqiri var seldur til Inter og afhverju Hojbjerg var lánaður til Augsburg," sagði Beckenbauer. „Þeir voru frábærir varamenn og við höfum saknað þeirra síðari hluta tímabilsins. Auðvitað geturu ekki búist við öllum þessum meiðslum sem við höfum lent í og nokkrir leikmenn hafa verið lengur frá, en gert var ráð fyrir." „Bayern voru heppnir að Thiagi og Javi Martinez snéru til baka, en við höfum ekki enn endurheimt öll okkar vopn og þú þarft þau í undanúrslitaleik gegn Barcelona í Meistaradeildinni." Bayern steinlá fyrir Barcelona á Nou Camp í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudag, en liðið tapaði einnig gegn Augsburg 1-0 í gær á heimavelli. „Í þannig leikjum þarftu öll þín vopn og það er ekki nægilega öflugt að spila bara með þeim leikmönnum sem eru klárir á þeim tímapunkti. Þeim var refsað fyrir þeirra kaup og sölu og ég held að þeir muni hugsa um framtíðina og taka skref til að forðast þetta." „Ég held að Bayern muni kaupa nýja leikmenn. Sumir leikmenn eru eldri en 30 ára og hversu lengi munu þeir spila? Þessir leikir eru að verða æsilegri og æsilegri. Það er þess vegna sem þú þarft að hafa að stóran hóp," sagði Beckenbauer grjótharður að lokum.
Fótbolti Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira