Sjáðu kveðjuviðtalið við Gerrard Anton Ingi Leifsson skrifar 16. maí 2015 21:30 Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. Liverpool tapaði 1-3 fyrir Crystal Palace á heimavelli í dag og ljóst var að ekki um draumaendi Gerrard að ræða. Gerrard er einn farsælasti, ef ekki farsælasti, leikmaður Liverpool. Hann hefur leikið 502 leiki fyrir Liverpool og skorað í þeim 119 mörk. Hann var meðal annars í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu 2005 í dramatískum leik við AC Milan. Hér að ofan má sjá viðtal LFCTV við Gerrard strax að leik loknum, en þar má einnig heyra magnaða söngva stuðningsmanna sem þökkuðu sínum manni heldur betur vel fyrir allt sem hann hefur gert fyrir þá. Enski boltinn Tengdar fréttir "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Liverpool, lék sinn síðasta heimaleik fyrir Liverpool í dag eins og flestir vita. Liverpool tapaði 1-3 fyrir Crystal Palace á heimavelli í dag og ljóst var að ekki um draumaendi Gerrard að ræða. Gerrard er einn farsælasti, ef ekki farsælasti, leikmaður Liverpool. Hann hefur leikið 502 leiki fyrir Liverpool og skorað í þeim 119 mörk. Hann var meðal annars í liðinu sem vann Meistaradeild Evrópu 2005 í dramatískum leik við AC Milan. Hér að ofan má sjá viðtal LFCTV við Gerrard strax að leik loknum, en þar má einnig heyra magnaða söngva stuðningsmanna sem þökkuðu sínum manni heldur betur vel fyrir allt sem hann hefur gert fyrir þá.
Enski boltinn Tengdar fréttir "Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59 Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
"Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn" Twitter logaði yfir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en leikurinn var síðasti heimaleikur Gerrard á Anfield. 16. maí 2015 19:00
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16. maí 2015 12:30
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16. maí 2015 16:59
Palace skemmdi veisluna á Anfield | Sjáðu mörkin Crystal Palace kom í veg fyrir að Steven Gerrard myndi vinna sinn síðasta leik á Anfield, en Palace vann Liverpool 2-1 í síðasta leik í dagsins. 16. maí 2015 18:45