Fólk með lifrarbólgu C fær úrelt lyf í sparnaðarskyni Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. skrifar 2. maí 2015 19:15 Á Íslandi eru gefin lyfin Interferon og Ribavirin við lifrarbólgu C. Meðferðin er löng og erfið og notkun þeirra hefur í för með sér gríðarlegar aukaverkanir . Helgi V. Sverrisson formaður Félags lifrarsjúklinga segir að sjúklingar gangi í gegnum miklar þjáningar á lyfjakúrnum sé auk þess mjög langur, fólk missi stundum allt hárið og þurfi að vera rúmfast. Það kostar um það bil fimm til átta milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og svörunin er einungis á bilinu 50 til 70 prósent. Þróunin í lyfjaiðnaðinum er hröð og á tveimur árum hafa komið fram fern ný líftæknilyf, Sofusbuvir, Daklinza,Olysio og Harvonir. Þau hafa mun færri aukaverkanir og svörun við meðferð er um 95 prósent. Það kostar hins vegar um fimmtán milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og það er ástæða þess að þau eru ekki flutt til landsins. Þetta er ekki eina dæmið um að hópum með ákveðna sjúkdóma sé neitað um bestu fáanlegu meðferð, til að mynda eru nýleg dæmi um slíkt gagnvart krabbameinssjúkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu getur talsverður fjöldi sjúklinga ekki beðið lengur eftir nýju lifrarbólgulyfjunum. Þeir eru mjög veikir og svara ekki meðferð með gömlu lyfjunum. Helgi V. Sverrisson segir ekkert um þetta að segja. Þetta sé veruleikinn, Ísland sé þriðja flokks ríki í heilbrigðismálum. Ólafur Baldursson lækningaforstjóri segir að sérfræðingar spítalans telji rétt að nota þessi nýju lyf en sjúkratryggingar hafi forræði yfir málinu. Aðspurður hvort það eigi ekki að vera læknar sem forgangsraði í heilbrigðiskerfinu og ákveði hvort veita skuli meðferð sem getur verið spurning upp á líf og dauða segir Ólafur rétt að ítreka að að spítalinn telji rétt að veita bestu fáanlegu meðferð. Hann segir að það sé mjög umhugsunarvert hvernig staðið sé að þessum málum og það væri ákjósanlegt að forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu væri á forræði lækna en ekki sjúkratrygginga. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Á Íslandi eru gefin lyfin Interferon og Ribavirin við lifrarbólgu C. Meðferðin er löng og erfið og notkun þeirra hefur í för með sér gríðarlegar aukaverkanir . Helgi V. Sverrisson formaður Félags lifrarsjúklinga segir að sjúklingar gangi í gegnum miklar þjáningar á lyfjakúrnum sé auk þess mjög langur, fólk missi stundum allt hárið og þurfi að vera rúmfast. Það kostar um það bil fimm til átta milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og svörunin er einungis á bilinu 50 til 70 prósent. Þróunin í lyfjaiðnaðinum er hröð og á tveimur árum hafa komið fram fern ný líftæknilyf, Sofusbuvir, Daklinza,Olysio og Harvonir. Þau hafa mun færri aukaverkanir og svörun við meðferð er um 95 prósent. Það kostar hins vegar um fimmtán milljónir að meðhöndla fólk með þessum lyfjum og það er ástæða þess að þau eru ekki flutt til landsins. Þetta er ekki eina dæmið um að hópum með ákveðna sjúkdóma sé neitað um bestu fáanlegu meðferð, til að mynda eru nýleg dæmi um slíkt gagnvart krabbameinssjúkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu getur talsverður fjöldi sjúklinga ekki beðið lengur eftir nýju lifrarbólgulyfjunum. Þeir eru mjög veikir og svara ekki meðferð með gömlu lyfjunum. Helgi V. Sverrisson segir ekkert um þetta að segja. Þetta sé veruleikinn, Ísland sé þriðja flokks ríki í heilbrigðismálum. Ólafur Baldursson lækningaforstjóri segir að sérfræðingar spítalans telji rétt að nota þessi nýju lyf en sjúkratryggingar hafi forræði yfir málinu. Aðspurður hvort það eigi ekki að vera læknar sem forgangsraði í heilbrigðiskerfinu og ákveði hvort veita skuli meðferð sem getur verið spurning upp á líf og dauða segir Ólafur rétt að ítreka að að spítalinn telji rétt að veita bestu fáanlegu meðferð. Hann segir að það sé mjög umhugsunarvert hvernig staðið sé að þessum málum og það væri ákjósanlegt að forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu væri á forræði lækna en ekki sjúkratrygginga.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira