Hættu við að senda Eurovision út beint vegna Silvíu Nætur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 15:00 Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir söng- og leikkona var fyrst keppenda í Eurovision til að þurfa að skrifa undir formlega staðfestingu þess efnis að atriði hennar yrði ekki breytt á lokakvöldinu. Ella yrði henni vísað úr keppni. Þá tóku framleiðendur þá ákvörðun að hafa keppnina ekki í beinni útsendingu, eins og venja hefur verið, af ótta við að hún myndi haga sér ósiðlega. Þetta kom fram í máli hennar og Gauks Úlfarssonar, sköpurum dívunnar Silvíu Nætur Sæmundsdóttur, í þættinum Eurovísi í dag. „Við þurftum að breyta orðalagi í textaþýðingunni okkar og segja „frigging“ í staðinn fyrir „fokking“ og alls konar svona. Svo var útsendingunni seinkað í fyrsta skipti,“ sagði Ágústa Eva í dag. „Það var þannig að æfingavídjóið yrði sýnt ef Gústa myndi allt í einu draga upp dildó. Þá væri hægt að fara í upptökuna í staðinn fyrir „live“ dótið,“ sagði Gaukur Úlfarsson. Ekki verður ofsögum sagt að Silvía Nótt hafi gert allt vitlaust, hér á Íslandi og ytra. Hún vakti athygli hvert sem hún fór og skiptist fólk í tvær fylkingar; það ýmist hataði hana eða elskaði. Silvía Nótt flutti lagið Congratulations í Aþenu í Griklandi með eftirminnilegum hætti. Ágústa Eva og Gaukur fóru yfir upplifun þeirra af keppninni í Eurovísi, en hlusta má á þáttinn í heild í spilaranum hér fyrir ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15 Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30 Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00 Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00 Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Sjá meira
María Ólafsdóttir syngur á tónleikum í Rússlandi María Ólafsdóttir fer í tveggja daga ferð til Rússlands í lok apríl. Undirbúningur fyrir Eurovision gengur vel. Verið er að leggja lokahönd á atriði Maríu fyrir Eurovision. 10. apríl 2015 12:15
Hlustaðu á Maríu Ólafs syngja Euphoria María Ólafs var gestur í nýjasta þætti Eurovísis en þar tók hún uppáhalds Eurovision lagið sitt. 9. apríl 2015 13:47
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8. apríl 2015 11:30
Eurovísir: Misstu þrjú kíló í Eurovision í Úkraínu Eurovisionkynnirinn Logi Bergmann og Regína Ósk, sem fór fyrir hönd Íslands í Eurovision 2008, voru gestir í nýjasta þættinum af Eurovísi. 31. mars 2015 15:00
Hlustaðu á Regínu Ósk syngja lagið sem hún vildi að hefði verið samið fyrir sig Regína Ósk söng lagið Only Teardrops þegar hún var gestur í nýjasta þætti Eurovísis. 2. apríl 2015 12:00
Eurovísir: Var sendur einn í Eurovision Logi Bergmann segir frá því þegar hann fór einn sem fulltrúi Íslands í Eurovision. 1. apríl 2015 11:00
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7. apríl 2015 14:51