Kelis, FKA Twigs og Skream á Solstice: Fimmtíu ný nöfn bætast við Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. apríl 2015 11:44 Aðeins brotabrot þeirra listamanna sem tilkynnt var um í dag. Fimmtíu listamenn hafa bæst við dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalnum dagana 19.-21. júní næstkomandi. Meðal listamanna í þeim hópi má nefna FKA Twigs, Kelis, Hjálma, Skream og Totally Enourmous Extinct Dinosaurs og Helga Björnsson. Áður hafði verið upplýst um sextíu sveitir sem fram koma og má þar á meðal nefna The Wailers og Wu-Tang Clan. „Við erum mjög stolt að kynna til viðbótar u.þ.b. 50 ný nöfn á dagskránna okkar. Bæði erlendir og íslenskir listamenn hafa verið kynntir til viðbótar við nú þegar glæsilga dagskrá. Þetta stefnir í rosalega veislu hjá okkur sem verður alls ekki síðri en í fyrra,“ segir Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice. „Þetta eru þeir dagar sem eru lengstir á árinu og sólin sest aldrei, það ætti hver Íslendingur að sjá sér skyldu í því halda uppá það með almennilegum hætti.“ Poppdívan Kelis hefur boðað komu sína. Hún er kannski betur þekkt sem stúlkan kom með mjólkurhristingin beint í garðinn alla leið frá Harlem. Kelis hefur unnið til margra verðlauna eins og Brit Awards, Q Awards og NME verðauna auk þess að vera tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna.FKA Twigs er listamannsnafn Tahliah Debrett Barnett en hún er 27 ára ensk tónlistarkona. Fyrsta breiðskífa hennar, LP1, kom út í fyrra og var ofarlega á listum helstu tónlistartímarita yfir bestu plötur ársins. Hún var meðal annars tilnefnd til Mercury verðlauna auk Grammy og Brit verðlauna fyrir plötu sína.Totally Enourmous Extinct Dinosaurs er nafnið sem Bretinn Orlando Higginbottom notar þegar hann flytur tónlist sína. Hann hefur gefið út eina plötu fyrir þremur árum síðan og meira efni er væntanlegt frá honum. Sviðsframkoma hans er einnig lífleg.Hjálma frá Keflavík þarf ekki að kynna til sögunnar enda öllum Íslendingum kunnir. Hljómsveitin hefur starfað í rúmlega áratug og á þeim tíma hafa komið út sex breiðskífur, sú síðasta árið 2011. Nú þegar hefur verið tilkynnt um að The Wailers komi fram og ljóst að það verður reggí á Secret Solstice.Helga Björnsson þarf heldur ekki að kynna enda spannar tónlistarferill hans um þrjá áratugi. Grafík, Síðan Skein Sól og Reiðmenn vindanna. Á boðstólum af hans hálfu verða lög sem hann hefur sungið í gegnum tíðina. Miðasala fer fram á tix.is og verða 2.500 miðar í boði á 18.900 krónur áður en verðið hækkar á ný. Hér að neðan má sjá alla listamennina sem tilkynn var um í dag. Wu-Tang Clan [US], FKA Twigs [UK], Kelis [US], Hjálmar [IS], Tale Of Us [DE], Skream [UK], Totally Enormous Extinct Dinosaurs [UK], Nick Curly [DE], Guti [AR], Agent Fresco [IS], Thugfucker [US], Mind Against [DE], Gísli Pálmi [IS], Úlfur Úlfur [IS], Javi Bora [ES], Helgi Björnsson [IS], Júníus Meyvant [IS], Emmsjé Gauti [IS], Bent [IS], Arkir [IS], Egill Tiny [IS], Benni B Ruff & Friends [IS], Yamaho [IS], Benny Crespo's Gang [IS], Tetris Takeover [IS], Bones [CA], Halleluwah [IS], 7 Berg [IS], Mella Dee [UK], Sturle Dagsland [NO], Máni Orrason [IS], Macro/micro [US], Stereo Hypnosis [IS], Geimfarar [IS], Shades of Reykjavík [IS], Þriðja Hæðin [IS], Mushy [UK], Axel Flóvent [IS], BeatmachineAron [IS], Hr. Hnetusmjör [IS], GKR [IS], Frímann [IS], Luca Pilato [UK], Jóhannes Lafontaine [IS], Marteinn [IS] og Proxy 2.0 [UK]. Tengdar fréttir Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14 Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13 Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00 Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Fimmtíu listamenn hafa bæst við dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar sem fram fer í Laugardalnum dagana 19.-21. júní næstkomandi. Meðal listamanna í þeim hópi má nefna FKA Twigs, Kelis, Hjálma, Skream og Totally Enourmous Extinct Dinosaurs og Helga Björnsson. Áður hafði verið upplýst um sextíu sveitir sem fram koma og má þar á meðal nefna The Wailers og Wu-Tang Clan. „Við erum mjög stolt að kynna til viðbótar u.þ.b. 50 ný nöfn á dagskránna okkar. Bæði erlendir og íslenskir listamenn hafa verið kynntir til viðbótar við nú þegar glæsilga dagskrá. Þetta stefnir í rosalega veislu hjá okkur sem verður alls ekki síðri en í fyrra,“ segir Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Secret Solstice. „Þetta eru þeir dagar sem eru lengstir á árinu og sólin sest aldrei, það ætti hver Íslendingur að sjá sér skyldu í því halda uppá það með almennilegum hætti.“ Poppdívan Kelis hefur boðað komu sína. Hún er kannski betur þekkt sem stúlkan kom með mjólkurhristingin beint í garðinn alla leið frá Harlem. Kelis hefur unnið til margra verðlauna eins og Brit Awards, Q Awards og NME verðauna auk þess að vera tilnefnd til tveggja Grammy verðlauna.FKA Twigs er listamannsnafn Tahliah Debrett Barnett en hún er 27 ára ensk tónlistarkona. Fyrsta breiðskífa hennar, LP1, kom út í fyrra og var ofarlega á listum helstu tónlistartímarita yfir bestu plötur ársins. Hún var meðal annars tilnefnd til Mercury verðlauna auk Grammy og Brit verðlauna fyrir plötu sína.Totally Enourmous Extinct Dinosaurs er nafnið sem Bretinn Orlando Higginbottom notar þegar hann flytur tónlist sína. Hann hefur gefið út eina plötu fyrir þremur árum síðan og meira efni er væntanlegt frá honum. Sviðsframkoma hans er einnig lífleg.Hjálma frá Keflavík þarf ekki að kynna til sögunnar enda öllum Íslendingum kunnir. Hljómsveitin hefur starfað í rúmlega áratug og á þeim tíma hafa komið út sex breiðskífur, sú síðasta árið 2011. Nú þegar hefur verið tilkynnt um að The Wailers komi fram og ljóst að það verður reggí á Secret Solstice.Helga Björnsson þarf heldur ekki að kynna enda spannar tónlistarferill hans um þrjá áratugi. Grafík, Síðan Skein Sól og Reiðmenn vindanna. Á boðstólum af hans hálfu verða lög sem hann hefur sungið í gegnum tíðina. Miðasala fer fram á tix.is og verða 2.500 miðar í boði á 18.900 krónur áður en verðið hækkar á ný. Hér að neðan má sjá alla listamennina sem tilkynn var um í dag. Wu-Tang Clan [US], FKA Twigs [UK], Kelis [US], Hjálmar [IS], Tale Of Us [DE], Skream [UK], Totally Enormous Extinct Dinosaurs [UK], Nick Curly [DE], Guti [AR], Agent Fresco [IS], Thugfucker [US], Mind Against [DE], Gísli Pálmi [IS], Úlfur Úlfur [IS], Javi Bora [ES], Helgi Björnsson [IS], Júníus Meyvant [IS], Emmsjé Gauti [IS], Bent [IS], Arkir [IS], Egill Tiny [IS], Benni B Ruff & Friends [IS], Yamaho [IS], Benny Crespo's Gang [IS], Tetris Takeover [IS], Bones [CA], Halleluwah [IS], 7 Berg [IS], Mella Dee [UK], Sturle Dagsland [NO], Máni Orrason [IS], Macro/micro [US], Stereo Hypnosis [IS], Geimfarar [IS], Shades of Reykjavík [IS], Þriðja Hæðin [IS], Mushy [UK], Axel Flóvent [IS], BeatmachineAron [IS], Hr. Hnetusmjör [IS], GKR [IS], Frímann [IS], Luca Pilato [UK], Jóhannes Lafontaine [IS], Marteinn [IS] og Proxy 2.0 [UK].
Tengdar fréttir Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14 Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13 Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00 Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Sjá meira
Secret Solstice sögð verða mest spennandi hátíð sumarsins Erlendir miðlar sýna tónlistarhátíðinni Secret Solstice töluverðan mikinn áhuga en í gær birtist grein á vefnum Pulse Radio en þar er talað um að hátíðin sé sú mest heillandi til að heimsækja í sumar. 19. mars 2015 14:14
Wu Tang Clan mætir á Secret Solstice Tilkynnt var um það í dag að rappsveitin sögufræga sækir hátíðina heim í sumar. 31. mars 2015 21:13
Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Moodymann, Zero 7, Route 94 og fleiri koma fram. 19. desember 2014 18:00
Sálarkempa á Solstice-hátíð Bandaríski sálarsöngvarinn Charles Bradley er einn þeirra listamanna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice, sem verður haldin í annað sinn í Laugardalnum í sumar. 11. febrúar 2015 00:01