Ekki ráðist að rót vandans með því að hafa tvo í flugstjórnarklefanum öllum stundum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. mars 2015 11:29 Bæði Icelandair og Wow Air hafa tekið upp þá vinnureglu upp í flugi að aldrei séu færri en tveir úr áhöfn í flugstjórnarklefanum. Vísir/Getty/Valli Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segist ekki vera viss um hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir að flugslys líkt því og varð í frönsku Ölpunum fyrir viku síðan endurtaki sig. „Ég held að þetta sé svona spurning sem við spyrjum okkur öll. Auðvitað er gríðarlegur þrýstingur frá samfélaginu að fá svör sem fyrst þegar svona hrikalegir atburðir gerast og þeirri þörf verður aldrei fullnægt,“ segir Jón Þór. Hann minnir á að rannsókn sé ekki lokið á slysinu. „Það sem truflar mann svolítið í þessu er að það er farið svo hratt í það að stökkva á einhverja niðurstöðu. Það er ekki búið að rannsaka slysið, við vitum ekki að fullu hvað gerðist.“Spyr sig hvers vegna lá svo mikið á að upplýsa um hvað gerðist Jón Þór segir að allir rökhugsandi menn hljóti að spyrja sig hvers vegna franski saksóknarinn kom svo snemma fram með þá afgerandi afstöðu að aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz hafi flogið viljandi á fjallið. „Maður getur svo sem giskað á hvers vegna hann gerði það. Til dæmis féllu Airbus-hlutabréfin strax daginn eftir og það liggur mikið á að vita að það hafi ekki verið vélbúnaðurinn sem klikkaði. Þetta eru náttúrulega getgátur en maður lætur sér detta þetta í hug.“ Þá minnir hann á að í þessu, jafnt sem öðru, þurfi allir að vinna eins og fagfólk. „Í þessu tilfelli gefur saksóknari í Marseille í Frakklandi eitthvað út eftir ónefndum rannsakanda sem er hermaður á slysstað. Þetta eru í rauninni óstaðfestar fregnir sem eru síðan bara látnar út. Sjálfsagt eru líkurnar þær að þetta hafi verið eins og við höfum séð í fjölmiðlum en engu að síður þá er spurningin hvort þetta eru réttar upplýsingar.“ Íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air hafa nú breytt reglum sínum og verða nú alltaf að vera tveir áhafnarmeðlimir í flugstjórnarklefanum, ef annar flugmaðurinn bregður sér frá. Aðspurður hvað honum finnist um það segir Jón Þór: „Ég held að þetta sé svolítið ákall gagnvart samfélaginu og að það sé ekki verið að ráðast á rót vandans.“ Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31 Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Jón Þór Þorvaldsson, varaformaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segist ekki vera viss um hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir að flugslys líkt því og varð í frönsku Ölpunum fyrir viku síðan endurtaki sig. „Ég held að þetta sé svona spurning sem við spyrjum okkur öll. Auðvitað er gríðarlegur þrýstingur frá samfélaginu að fá svör sem fyrst þegar svona hrikalegir atburðir gerast og þeirri þörf verður aldrei fullnægt,“ segir Jón Þór. Hann minnir á að rannsókn sé ekki lokið á slysinu. „Það sem truflar mann svolítið í þessu er að það er farið svo hratt í það að stökkva á einhverja niðurstöðu. Það er ekki búið að rannsaka slysið, við vitum ekki að fullu hvað gerðist.“Spyr sig hvers vegna lá svo mikið á að upplýsa um hvað gerðist Jón Þór segir að allir rökhugsandi menn hljóti að spyrja sig hvers vegna franski saksóknarinn kom svo snemma fram með þá afgerandi afstöðu að aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz hafi flogið viljandi á fjallið. „Maður getur svo sem giskað á hvers vegna hann gerði það. Til dæmis féllu Airbus-hlutabréfin strax daginn eftir og það liggur mikið á að vita að það hafi ekki verið vélbúnaðurinn sem klikkaði. Þetta eru náttúrulega getgátur en maður lætur sér detta þetta í hug.“ Þá minnir hann á að í þessu, jafnt sem öðru, þurfi allir að vinna eins og fagfólk. „Í þessu tilfelli gefur saksóknari í Marseille í Frakklandi eitthvað út eftir ónefndum rannsakanda sem er hermaður á slysstað. Þetta eru í rauninni óstaðfestar fregnir sem eru síðan bara látnar út. Sjálfsagt eru líkurnar þær að þetta hafi verið eins og við höfum séð í fjölmiðlum en engu að síður þá er spurningin hvort þetta eru réttar upplýsingar.“ Íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air hafa nú breytt reglum sínum og verða nú alltaf að vera tveir áhafnarmeðlimir í flugstjórnarklefanum, ef annar flugmaðurinn bregður sér frá. Aðspurður hvað honum finnist um það segir Jón Þór: „Ég held að þetta sé svolítið ákall gagnvart samfélaginu og að það sé ekki verið að ráðast á rót vandans.“
Tengdar fréttir Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34 Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31 Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. 26. mars 2015 21:53
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. 29. mars 2015 10:34
Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. 26. mars 2015 07:31
Flugmenn koma Lubitz til varnar Samband atvinnuflugmanna í Þýskalandi segir ótímabært að staðhæfa um aðgerðir Lubitz án hins svarta kassans. 27. mars 2015 10:06