Heimir: Eiður er til í að fórna sér fyrir land og þjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2015 14:15 Eiður gengur hér af velli eftir Króatíuleikinn ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni. Margir héldu að það yrði hans síðasti landsleikur. Svo verður ekki. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen var valinn aftur í íslenska landsliðshópinn í dag og glöddust margir yfir því. Eftir síðari umspilsleikinn um laust sæti á HM gegn Króötum sagði Eiður Smári að hann væri væntanlega búinn að spila sinn síðasta landsleik. Eiður hefur aftur á móti gengið í endurnýjun lífdaga hjá Bolton þar sem hann er að spila mjög vel. Hann er líka sá framherji í hópnum sem er að spila mest, og best, þessa dagana. „Eiður var mjög jákvæður á þetta verkefni þó svo konan hans eigi von á barni á svipuðum tíma og leikurinn fer fram. Það er virðingarvert af honum og sýnir hvernig týpa hann er. Hann er til í að fórna sér fyrir land og þjóð," segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, en hann er glaður að fá Eið aftur inn í hópinn. „Það þurfti ekkert að sannfæra hann í þetta verkefni. Hann var tilbúinn og veit hvernig staðan er hjá okkur. Við leituðum til hans og hann var til í slaginn." EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. 20. mars 2015 10:21 Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. 20. mars 2015 13:49 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen var valinn aftur í íslenska landsliðshópinn í dag og glöddust margir yfir því. Eftir síðari umspilsleikinn um laust sæti á HM gegn Króötum sagði Eiður Smári að hann væri væntanlega búinn að spila sinn síðasta landsleik. Eiður hefur aftur á móti gengið í endurnýjun lífdaga hjá Bolton þar sem hann er að spila mjög vel. Hann er líka sá framherji í hópnum sem er að spila mest, og best, þessa dagana. „Eiður var mjög jákvæður á þetta verkefni þó svo konan hans eigi von á barni á svipuðum tíma og leikurinn fer fram. Það er virðingarvert af honum og sýnir hvernig týpa hann er. Hann er til í að fórna sér fyrir land og þjóð," segir Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, en hann er glaður að fá Eið aftur inn í hópinn. „Það þurfti ekkert að sannfæra hann í þetta verkefni. Hann var tilbúinn og veit hvernig staðan er hjá okkur. Við leituðum til hans og hann var til í slaginn."
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. 20. mars 2015 10:21 Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. 20. mars 2015 13:49 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Sjá meira
Eiður Smári í hópnum á móti Kasakstan | Sölvi og Elmar meiddir Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck tilkynntu í dag hópinn sem mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars og Eistum í vináttuleik. 20. mars 2015 10:21
Kona Eiðs Smára á von á þeirra fjórða barni Eiður Smári Guðjohnsen er í landsliðshópi Íslands á móti Kasakstan sem tilkynntur var í dag en hann er að koma aftur inn í landsliðið eftir sextán mánaða fjarveru. 20. mars 2015 13:49