Ótrúlegt fylgi utangarðsflokks – ákall á meira lýðræði Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 21. mars 2015 19:39 „Stjórnarandstaðan hefur greinilega ekki náð að notfæra sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar, sem við sjáum birtast í þessu ótrúlega fylgi utangarðsflokks, sem píratarnir augljóslega eru,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Hann bendir á að Píratar hafi skorað hefðbundnu stjórnmálin á hólm og standi utan við fjórflokkinn. Samt bókstaflega streymi til þeirra fylgið. Margir flokksbroddar gömlu flokkana klóra sér í kollinum þessa dagana yfir gríðarlegri velgengni Pírata sem eru í nýjustu könnun Fréttablaðsins orðnir stærsta stjórnmálaaflið. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, segist ekki hafa neina skýringu á takteinunum, þetta komi þeim jafnmikið á óvart og öðrum. Hann segist þó halda að þetta sé ákall á meira lýðræði, fólk sé farið að átta sig á því að kerfið sé ónýtt.Sjá einnig: Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá met í óvinsældum „Það er ekki spurning um það að einn og einn stjórnmálamaður sé spilltur, heldur umgjörðin utan um öll stjórnmál á Íslandi,“ segir Helgi Hrafn. „Það er ekki traust til þessa kerfis. Ég held að það höfði augljóslega til fólks þegar á þetta er bent.“ Í könnun Fréttablaðsins mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 23,4 prósent, Framsóknarflokkurinn með 11,6 prósent, Björt Framtíð og Vinstri græn með níu prósent og Samfylkingin með 16,1 prósent. Píratar eru hinsvegar samkvæmt könnuninni með 29 prósent og hversu lengi sem það varir, má þó slá því föstu að þeir hafi algera yfirburðastöðu í umræðunni. Eiríkur segir stjórnmálakerfið í upplausn og bendir á að óánægja fólks sé viðvarandi frá hruni. Þessi ríkisstjórn hafi náð þeirri fyrri í óvinsældum. Fólk fylgi ekki lengur stjórnmálaflokkum í blindni og kannski sé að verða til kjósendamarkaður. Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
„Stjórnarandstaðan hefur greinilega ekki náð að notfæra sér óvinsældir ríkisstjórnarinnar, sem við sjáum birtast í þessu ótrúlega fylgi utangarðsflokks, sem píratarnir augljóslega eru,“ segir Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur. Hann bendir á að Píratar hafi skorað hefðbundnu stjórnmálin á hólm og standi utan við fjórflokkinn. Samt bókstaflega streymi til þeirra fylgið. Margir flokksbroddar gömlu flokkana klóra sér í kollinum þessa dagana yfir gríðarlegri velgengni Pírata sem eru í nýjustu könnun Fréttablaðsins orðnir stærsta stjórnmálaaflið. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, segist ekki hafa neina skýringu á takteinunum, þetta komi þeim jafnmikið á óvart og öðrum. Hann segist þó halda að þetta sé ákall á meira lýðræði, fólk sé farið að átta sig á því að kerfið sé ónýtt.Sjá einnig: Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá met í óvinsældum „Það er ekki spurning um það að einn og einn stjórnmálamaður sé spilltur, heldur umgjörðin utan um öll stjórnmál á Íslandi,“ segir Helgi Hrafn. „Það er ekki traust til þessa kerfis. Ég held að það höfði augljóslega til fólks þegar á þetta er bent.“ Í könnun Fréttablaðsins mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 23,4 prósent, Framsóknarflokkurinn með 11,6 prósent, Björt Framtíð og Vinstri græn með níu prósent og Samfylkingin með 16,1 prósent. Píratar eru hinsvegar samkvæmt könnuninni með 29 prósent og hversu lengi sem það varir, má þó slá því föstu að þeir hafi algera yfirburðastöðu í umræðunni. Eiríkur segir stjórnmálakerfið í upplausn og bendir á að óánægja fólks sé viðvarandi frá hruni. Þessi ríkisstjórn hafi náð þeirri fyrri í óvinsældum. Fólk fylgi ekki lengur stjórnmálaflokkum í blindni og kannski sé að verða til kjósendamarkaður.
Tengdar fréttir Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47 „Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 „Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Sjá meira
Segist tilbúinn til að axla ábyrgð Fjórar skoðanakannanir sem gerðar hafa verið upp á síðkastið sýna verulega fylgisaukningu við Pírata. 21. mars 2015 10:47
„Simmi, eru Píratar nokkuð til í alvöru?“ Pírataflokkurinn er sá stærsti á Íslandi ásamt Sjálfstæðisflokknum samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR á fylgi stjórnmálaflokkanna. 19. mars 2015 15:47
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Falkvinge stoltur af íslenskum Pírötum „Ég átti ekki von á þessu þegar fyrsti Pírata-flokkurinn var stofnaður fyrir áratug“ 19. mars 2015 11:58
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00
„Spilling og valdhroki á ekki upp á pallborðið“ Píratar eru hissa og fagna því að vera orðnir stærstir með fyrirvara um að þetta endurspegli vantraust á hefðbundnum stjórnmálum. 19. mars 2015 10:55