Jóhann Berg ekki mættur í fyrsta sinn til Kasakstan Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 26. mars 2015 11:30 Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. „Mér lýst bara mjög vel á það að vera hér en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég er hér. Ég hef spilað hérna tvisvar í Evrópudeildinni og þetta er því ekkert nýtt fyrir mér," sagði Jóhann Berg í viðtali við Vísi. Jóhann Berg tryggði AZ Alkmaar meðal annars 1-1 jafntefli á móti Schachtjor Karaganda á Astana Arena í október 2013. „Ég er reynsluboltinn hérna og verð klár í leikinn," sagði Jóhann Berg léttur en hann hefur verið að spila vel með Charlton að undanförnu. Jóhann Berg er alveg tilbúinn að taka það að sér að sýna strákunum í liðinu það markverðasta í Astana. „Við höfum ekki farið í skoðunarferð en það er skoðunarferð á eftir og ég sýni þeim þá aðeins borgina," sagði Jóhann Berg léttur. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson þekkir betur til í Kasakstan heldur en aðrir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en flestir leikmannanna eru hér í fyrsta sinn. „Mér lýst bara mjög vel á það að vera hér en þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég er hér. Ég hef spilað hérna tvisvar í Evrópudeildinni og þetta er því ekkert nýtt fyrir mér," sagði Jóhann Berg í viðtali við Vísi. Jóhann Berg tryggði AZ Alkmaar meðal annars 1-1 jafntefli á móti Schachtjor Karaganda á Astana Arena í október 2013. „Ég er reynsluboltinn hérna og verð klár í leikinn," sagði Jóhann Berg léttur en hann hefur verið að spila vel með Charlton að undanförnu. Jóhann Berg er alveg tilbúinn að taka það að sér að sýna strákunum í liðinu það markverðasta í Astana. „Við höfum ekki farið í skoðunarferð en það er skoðunarferð á eftir og ég sýni þeim þá aðeins borgina," sagði Jóhann Berg léttur.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30 Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30 Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Selfyssingurinn kom úr annarri átt til Astana en hinir strákarnir þar sem hann býr og spilar í Kína. 25. mars 2015 17:30
Æðislegt að fá Eið Smára aftur í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn og strákarnir í liðinu eru ánægðir með að hafa endurheimt hann. 26. mars 2015 06:30
Aron Einar varð faðir í morgun Landsliðsfyrirliðinn missti af fæðingu sonar síns þar sem hann er staddur í Kasakstan. 26. mars 2015 10:00
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15
Lars og Eiður ætla að enda ferilinn saman á EM Lars Lagerbäck og Eiður Smári Guðjohnsen hafa talað saman um að enda saman glæsilega landsliðsferla sína á EM 2016 komist liðið þangað. Eiður Smári er kominn aftur inn í hópinn fyrir leik á móti Kasakstan. 26. mars 2015 07:45