Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 25. mars 2015 17:30 Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Manchester United með lið í NBA Körfubolti Fleiri fréttir „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Sjá meira
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06
Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15
Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15
Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45