Auðvelt hjá Englandi | Öll úrslit kvöldsins 27. mars 2015 17:48 England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira
England, Svíþjóð og Spánn unnu öll leiki sína í undankeppni EM í kvöld. Zlatan sá um vinnuna fyrir Svía og Harry Kane skoraði sögulegt mark fyrir England. Wayne Rooney var fljótur að koma Englandi yfir er hann skallaði boltann í netið eftir að markvörður Litháa hafði varið skot Danny Welbeck. Hans 47. mark fyrir England en Bobby Charlton hefur skorað flest (49) og Gary Lineker er með næstur (48). Rooney búinn að skora fimm af síðustu átta mörkum enska liðsins. Þar af síðustu þrjú. Annað mark Englendinga kom rétt fyrir hlé. Henderson með sendingu fyrir. Danny Welbeck átti slakan skalla sem fór í varnarmann og þaðan í netið. Sjálfsmark eða hvað? Þriðja markið kom svo er Rooney lagði boltann fyrir á Raheem Sterling og hann skoraði. Heitasti leikmaðurinn í ensku deildinni, Harry Kane, fékk svo að koma inn á. 80 sekúndum síðar var hann búinn að skora. Lyginni líkast. Svíar unnu góðan útisigur í Moldavíu. Markalaust í hálfleik en Zlatan Ibrahimovic skoraði ótrúlegt mark í upphafi seinni hálfleiks. Markvörður Moldava sparkaði út, boltinn fór beint í skallann á Zlatan sem náði að stýra boltanum í netið. Hann skoraði svo annað mark og kláraði leikinn. Gera þurfti hlé á leik Svartfellinga og Rússa eftir að markvörður Rússa, Igor Akinfeev, fékk flugeld í hausinn á fyrstu mínútu. Leikurinn fór aftur í gang hálftíma síðar.Úrslit:C-riðill: Makedónía-Hvíta Rússland 1-2 Slóvakía-Lúxembúrg 3-0 Spánn-Úkraína 1-0 1-0 Alvaro Morata (28.)Staðan: Slóvakía 15 stig, Spánn 12, Úkraína 9, Hvíta-Rússland 4, Makedónía 3, Lúxembúrg 1.E-riðill: England-Litháen 4-0 1-0 Wayne Rooney (7.), 2-0 Danny Welbeck (45.), 3-0 Raheem Sterling (58.) Slóvenía-San Marínó 6-0 Sviss-Eistland 3-0Staðan: England 15 stig, Slóvenía 9, Sviss 9, Litháen 6, Eistland 4, San Marínó 1.G-riðill: Liechtenstein-Austurríki 0-5Svartfjallaland-Rússland Leikurinn flautaður af. Moldavía-Svíþjóð 0-2 0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.), 0-2 Zlatan Ibrahimovic (84.).Staðan: Austurríki 13 stig, Svíþjóð 9, Rússland 5, Svartfjallaland 5, Liechtenstein 4, Moldavía 1.2-0 fyrir England. Welbeck eða sjálfsmark? 3-0. Sterling skorar. 4-0. Harry Kane eftir 80 sekúndur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dregið í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Sjá meira