Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 17:28 Farþegar Easy Jet frá Basel sitja nú fastir á Egilsstöðum. Vísir Tvær flugvélar Easy Jet lentu á flugvellinum á Egilsstöðum nú síðdegis en fyrirhugað var að lenda á Keflavíkurvelli. Vélarnar voru á leiðinni frá Basel í Sviss og frá Edinborg í Skotlandi en fóru ekki til Keflavíkur vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Farþegar vélanna eru allir enn um borð og talið er að þeir verði það til alla vega klukkan níu í kvöld.Uppfært 18.00: Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru aðstæður nú skárri í Keflavík og vélarnar tvær að búast til ferðar. Farþegar hafa verið beðnir um að gera sig klára fyrir brottför eins fljótt og auðið er. Farþegi vélarinnar frá Basel segir í samtali við Vísi að farþegum hafi upphaflega verið boðið að fara frá borði, til að reyna að koma sér á áfangastað. Nú sé hinsvegar búið að tilkynna þeim að allir vegir frá Egilsstöðum séu lokaðir og enginn megi fara frá borði.„Tollurinn bannar það,“ segir farþeginn. „Það er ung móðir hérna með tveggja mánaða barn sem ætlaði að fara frá borði og bókaði flug til Reykjavíkur á morgun. En tollurinn leyfir það ekki.“ Vegna óveðursins hefur Keflavíkurflugvöllur ekki getað afgreitt vélar við flugstöðina undanfarnar klukkustundir. Að sögn viðmælanda Vísis er vélin frá Basel full af fólki. Búið er að bjóða fólki ókeypis drykki en ekki er víst hvaða ráðstafanir verða gerðar í sambandi við mat. Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Tvær flugvélar Easy Jet lentu á flugvellinum á Egilsstöðum nú síðdegis en fyrirhugað var að lenda á Keflavíkurvelli. Vélarnar voru á leiðinni frá Basel í Sviss og frá Edinborg í Skotlandi en fóru ekki til Keflavíkur vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Farþegar vélanna eru allir enn um borð og talið er að þeir verði það til alla vega klukkan níu í kvöld.Uppfært 18.00: Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru aðstæður nú skárri í Keflavík og vélarnar tvær að búast til ferðar. Farþegar hafa verið beðnir um að gera sig klára fyrir brottför eins fljótt og auðið er. Farþegi vélarinnar frá Basel segir í samtali við Vísi að farþegum hafi upphaflega verið boðið að fara frá borði, til að reyna að koma sér á áfangastað. Nú sé hinsvegar búið að tilkynna þeim að allir vegir frá Egilsstöðum séu lokaðir og enginn megi fara frá borði.„Tollurinn bannar það,“ segir farþeginn. „Það er ung móðir hérna með tveggja mánaða barn sem ætlaði að fara frá borði og bókaði flug til Reykjavíkur á morgun. En tollurinn leyfir það ekki.“ Vegna óveðursins hefur Keflavíkurflugvöllur ekki getað afgreitt vélar við flugstöðina undanfarnar klukkustundir. Að sögn viðmælanda Vísis er vélin frá Basel full af fólki. Búið er að bjóða fólki ókeypis drykki en ekki er víst hvaða ráðstafanir verða gerðar í sambandi við mat.
Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45 35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Börn örugg í skólum: Fara ekki heim nema í fylgd fullorðna Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu varðandi röskun á skólastarfi á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs. 10. mars 2015 15:45
35 leikskólabörn strandaglópar í Kaldárseli Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörgu. 10. mars 2015 15:29
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33
Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu í dag auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. 10. mars 2015 13:10
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12